Mannréttindi Árna Páls og japanska yeniđ

Í alrćmdum Kastljósţćtti hélt Árni Páll Árnason formannsefni Samfylkingar ţví fram ađ ţađ vćri mannréttindi ađ fá greitt í gjaldmiđli sem héldi verđgildi sínu gagnvart öđrum gjaldmiđlum. Samkvćmt skilgreiningu Árna Páls hafa Japanir mátt ţola skerđingu mannréttinda sinna upp á tugi prósenta á síđustu tveim mánuđum.

Stórvesír alţjóđlegar fjármála, forstjóri PIMCO eins stćrsta verđbréfasjóđs veraldar, rćđir gjaldmiđlastríđiđ sem stendur núna yfir milli helstu gjaldmiđla heims. Mohamed A. El-Erian skrifar

In just over two months, the yen has weakened by more than 10% against the dollar and close to 20% against the euro.

Hér er vá fyrir dyrum, samkvćmt mannréttindaviđmiđi Árna Páls. Ţegar japanska jeniđ fellur um tíu prósent gagnvart dollar og um fimmtung gagnvart evru á rúmum tveim mánuđum hlýtur undirstađa siđmenningar í Japan ađ standa höllum fćti.

Er ekki ráđ ađ ríkisstjórnin sendi mannréttindafrömuđinn Árna Pál til Japans ađ kynna ţarlendum rétt samhengi gjaldmiđla og mannréttinda?


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband