Árni Páll grefur undan Samfylkingunni

Árni Páll Árnason vill verđa formađur Samfylkingar.  Hann lagđi sig fram í Kastljósţćtti ađ lýsa landflótta frá núverandi stjórnvöldum og ađ stemma yrđi stigu viđ allsherjarhruni efnahagslífsins.

Samfylkingin reynir ađ potast áfram međ ţá stefnu ađ hér stefni allt í rétta átt og birtir sérstakar yfirlýsingar um ţađ, eins og Heimssýnarbloggiđ vísar til.

Á međan Árni Páll fer hamförum gegn ríkisstjórn Samfylkingar og VG er kannski óţarfi fyrir ađra ađ eyđa púđri í ađ gagnrýna vinstristjórnina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband