Árni Páll: annar karl um fertugt í formennsku

Formenn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Litlu Samfylkingar eru allir karlar um fertugt. Ef Stóra Samfylkingin kýs sér Árna Pál sem formann er kominn fjórði karlinn um fertugt.

Guðbjartur Hannesson er önnur manngerð og önnur tegund af stjórnmálamanni en Árni Páll.

Guðbjartur er betri kostur enda raunsannari vinstrimaður en mótframbjóðandi hans - og ekki fertugur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Mælist þá Framsókn hærri en Samfylking þesa dagana?

...Er Egill í Silfur Egils orðinn hættur að bjóða þér í þáttinn hjá sér því þú er orðinn fullur af drullu Páll?..

Taktu þér hvíld.

Friðrik Friðriksson, 19.1.2013 kl. 02:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband