Stjórnarskrármáliđ er hrein valdapólitík

Fyrir réttu ári birtist á Eyjunni skođanakönnun sem mćldi 1,9 prósent áhuga međal ţjóđarinnar á nýrri stjórnarskrá. Skođanakönnunin stađfesti lélega kjörsókn í ólögmćtum kosningum til stjórnlagaţings, en um ţriđjungur kjósenda tók ţátt.

Stjórnarskrármáliđ er rekiđ áfram međ hreina valdapólitíska hagsmuni í huga. Vinstrihópar í samfélaginu, Samfylking, VG og aukaliđ á ţeirra vegum, vill stjórnarskrá lýđveldisins fyrir kattarnef. Ný stjórnarskrá er liđur í áróđrinum ađ Ísland sé ónýtt og ţurfi nýja valdaelítu til ađ véla um málefni lands og ţjóđar.

Stjórnarandstađan á alţingi, Framsóknarflokkur og Sjálfstćđisflokkur, á ekki ađ gefa tommu eftir í málin. Stjórnarskrá lýđveldisins virkar og henni á ekki ađ breyta. Punktur.


mbl.is Segir frćđimenn skorta heiđarleika
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Pistillinn lýsir ţessu einkamáli Jóhönnu og Ţorvaldar og co. vel.  Ţjóđin nefnilega bađ aldrei um nýja stjórnarskrá, aldrei, ţó alltof margir haldi ţessu ítrekađ ranglega fram og styđji ţar međ ţessa lygi og stjórnarskráreyđileggingu.

Elle_, 12.1.2013 kl. 18:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband