Olían, ESB-umsóknin og heilindi Steingríms J.

Steingrímur J. formađur VG og olíumálaráđherra segist ađeins hafa samţykkt rannsóknir á Drekasvćđinu. Ákvörđun um olíuvinnslu sé allt annađ mál.

Í Speglinum er viđtal viđ Steingrím J. og umrćđa náttúruverndarsinna (12;20 og áfram). Árni Finnsson formađur Náttúruverndarsamtaka Íslands og Guđmundur Ingi Guđbrandsson framkvćmdastjóri Landverndar gefa ekki mikiđ fyrir rök olíuráđherra.

Rökin sem Steingrímur J. fćrir fram í olíumálinu eru mörkuđ sama tvískinnungi og málflutningur formanns VG í Evrópumálum. Ađ standa ađ  umsókn um ađild ađ ESB er ekki ţađ sama og ađ samţykkja ađild.

Steingrímur J. er óđum ađ festa sig i sessi sem ómerkilegasti stjórnmálamađur Íslands.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heldur betur satt og réttt.

Kemur samt ekki á óvart međ olíuna. Hann og hans líkar klćjar í fingurnar ađ brenna olíupeningum. ..og hćkka skattana um leiđ.

Ţá ţarf engin ađ vinna.

jonasgeir (IP-tala skráđ) 7.1.2013 kl. 21:43

2 Smámynd: Sólbjörg

Steingrímur hefur ađeins samţykkt rannsóknir og tekur sjálfur fram ađ ákvörđun um olíuvinnslu sé allt annađ mál.

Ţetta er keimlíkt ţví sem gerđist heima hjá mér fyrir jól, ég samţykkti tillögu mína ađ láta opna konfektkassa og máta hvort molarnir pössuđ upp í mig.

Sólbjörg, 7.1.2013 kl. 22:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband