Sunnudagur, 6. janúar 2013
Frakkar vilja Pussy Riot í stađ Depardieu
Frakkar krefjast stúlknanna í Pussy Riot sem Pútín Rússaforseti ofsćkir í stađ leikarans Gerard Depardieu sem fćr hćli í Rússlandi vegna hárra skatta í Frakklandi.
Ţjóđverjarnir á Welt segja frá ţessum kröfum Frakka sem er hluti af netsamrćđu ţarlendra um skattaflótta Depardieu og dekri Pútíns viđ ţann franska.
Eftir áratugi í Evrópusambandinu gefa ríkir Frakkar lítiđ fyrir frelsi, jafnrétti og brćđralag ef skattur til ađ standa undir Stór-Evrópu er 75%. Ţá er betra ađ búa í landi Gúlagsins.
Depardieu kemur sér fyrir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Greifinn lćtur ekki bjóđa sér slíkt,75% fyrir bulliđ.
Helga Kristjánsdóttir, 6.1.2013 kl. 22:46
Mikiđ er ég feginn ađ Egill Helgason er ekki kominn til Rússíá og farinn ađ blogga á rússnesku. En hann fćri létt međ ţađ ađ lćra hana.
Hef orđiđ skelfingu lostinn oftar en einu sinni í sjónvarps góni mínu hér erlendis. Myndir af Agli birtast allt í einu í sambandi viđ landflótta, skatta, Putin og ég veit ekki hvađ. En til allra hamingju kom ţó í ljós ađ hér var ekki okkar Egill á ferđinni, heldur Gérard Depardieu.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 7.1.2013 kl. 04:50
Eru ţeir líkir í útliti,? Hvađa hamingja fylgdi ţeirri frétt ađ ,,okkar,, Egill er ekki flúinn til Rússlands. Viđ erum nú ekki komin í Esbéiđ Haukur og mótspyrnan er ađ verđa ansi kröftug. Vćrum viđ komin í eiturbrasiđ biđu okkar hér ađ greiđa niđur skuldir Stór-Evrópu. Eins og ruddar ţessa apparats hafa hegđađ sér,gćti ég vel ímyndađ mér ađ ţeir fćru fljótlega ađ virkja auđlyndir okkar rústa öllu hér í eigin ţágu,flytja rafmagn til meginlandsins,viđ mćttum nota lýsiđ. --- En ég get vel unnt ţér ţess ađ létta yfir missýn ţinni,sjarmatrölliđ franska aflar sinna tekna međ hćfileikum sínum,ţví ćtti hann ađ una ţví ađ 3/4 renni beint í uppihald Esb.
Helga Kristjánsdóttir, 7.1.2013 kl. 05:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.