Minnisleysi í málsvörn Baugsmanna

Baugsmenn, ţeir Jón Ásgeir Jóhannesson og Tryggvi Jónsson, sem nú eru fyrir hérađsdómi, kunna út í hörgul ađ útskýra málsatvik ţegar ţađ er ţeim hagfellt en brestur minni ţess á milli. Lögfrćđiteymiđ sem vinnur ađ málsvörn ţeirra félaga ćtti ađ rćđa ţađ viđ sakborningana ađ minnisleysi er ekki trúverđug málsvörn.

Á hinn bóginn getur veriđ ađ Baugsmenn ţurfi ekki ađ hafa áhyggjur af slíkum smáatriđum. Dómarinn hefur međ atferli sínu og háttsemi gefiđ skýrt til kynna hvađa hug hann ber til málsađila.


mbl.is Tekist á í Baugsmálinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Drottningin sagđi á sínum tíma, ađ vćri Baugsmáliđ af pólitískum rótum runniđ, myndi ţví eflaust verđa vísađ frá dómi. Nú er búiđ ađ vísa stórum hluta ţess frá og sýkna í sumu og endurákćra í öđru, en enginn dćmdur! Hafđi Davíđ ekki rétt fyrir sér. Jú, eins og alltaf! Ađ minnsta kosti í ađalatriđum! Ađ gera ţví skóna ađ dómarar, hvort heldur er í hérađsdómi og hćstarétti, fari ekki ađ lögum í störfum sínum og dómum öllum er heldur svona minnipokamannalegt!  Ţađ hefđi hinsvegar veriđ viti í ađ fćra ţinghaldiđ í Baugsmálinu öllu í Háskólabíó og  selja almenningi ađgang. Ţannig hefđi mátt hafa uppí kostnađ og viđ hefđum getađ skemmt okkur viđ ađ fylgjast međ saksóknurum slá klámhöggin sín pólitísk. Sbr. hér ađ framan.                                                                

Önugur (IP-tala skráđ) 21.2.2007 kl. 17:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband