Mourinho hefur tapað búningsklefanum

Leikmenn Real nenna ekki lengur að spila fyrir glaðbeitta Portúgalann, Mourinho. Hann er hvorki þjálfaratýpa sem byggir upp né viðheldur stórveldum. Um áramót verður hann farinn frá liði Franco.

Mourinho er sprengjuþjálfari sem með hæfilegri blöndu að snilli og rúmum fjárráðum getur gert miðlungslið eins og Chelsea að smástirnum í skamma stund.

Ef kvikindið tekur við Man. Utd. er ég hættur að fylgjast með fótbolta.


mbl.is Mourinho: Ekki áhyggjufullur um starf mitt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

You are like Roubini...

Mourinho (IP-tala skráð) 22.12.2012 kl. 22:58

2 Smámynd: Bragi

Roubini sem spáði fyrir um fall fjármálakerfis Vesturlanda? Gengur sá spádómur ekki bara ágætlega?

Mourinho tekur við af Ferguson, það er auðséð. Og enska pressan mun elska það, selur jú fleiri blöð.

Bragi, 23.12.2012 kl. 03:21

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hæfileiki Ferguson er í sálfræðilegu hliðinni,hann nær að stýra huga leikmanna,magna upp ,,drápseðlið,,svo noti líkindamál þjálfara okkar Breiðabliksmanna. Grunnatriðin kunna allir þjálfarar. Ég er ekki aðdáandi Mourino,hefði frekar viljað Gardiola,en Manutd verður lið mitt á Englandi.

Helga Kristjánsdóttir, 23.12.2012 kl. 03:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband