Fimmtudagur, 20. desember 2012
VG er ESB-flokkur á meðan umsóknin er í gildi
Allt frá 16. júlí 2009 vinnur forysta VG að framgangi ESB-umsóknar Samfylkingar. Stuðningur VG við umsókn Samfylkingar var skrifaður í málefnasamning flokkanna tveggja, sem rennur út í vor.
VG skuldar Samfylkingu ekki stuðning við ESB-umsóknina lengur þegar fyrir liggur að umsóknin verður ekki til lykta leidd á kjörtímabilinu.
Ef þingflokkur VG styður ekki tillögu meirihluta utanríkismálanefndar alþingis um að leggja til hliðar ESB-umsóknina þá gengur VG til kosninga sem ESB-flokkur líkt og Samfylkingin.
Tímabært að fara yfir málin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
VG er fyrst og fremst flokkur öfgamanna, fasista og ofstækisfólks auk stöku kjána.
Rósa (IP-tala skráð) 20.12.2012 kl. 18:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.