Fimmtudagur, 6. desember 2012
ESB: Skotar undir hćl Spánverja
Skotar velta fyrir sér ađ slíta 300 ára sambandiđ viđ Englendinga og verđa sjálfstćđ og fullvalda ţjóđ. Eđlilega vilja ţeir ekki setja önnur samskipti sín viđ umheiminn í uppnám samtímis sem ţeir myndu slíta tengslin viđ Englendinga.
En vegna ţess ađ Spánverjar óttast ađ Katalónar slíti sig frá Spáni munu ţeir krefjast ţess ađ Skotum verđi vikiđ úr Evrópusambandinu kjósi ţeir ađ segja skiliđ viđ England.
Evrópsk samstađa í verki.
![]() |
Sjálfstćtt Skotland yrđi utan ESB |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já ţetta yrđi alvöru skilnađur,en kannski héldu ţeir pilsvargnum sem ţjóđhöfđingja sínum,ţeir tćkiju ekki annađ í mál.
Helga Kristjánsdóttir, 7.12.2012 kl. 02:25
Ţetta verđur ekkert vandamál, ef Bretland segir skiliđ viđ ESB fyrst.
Pétur (IP-tala skráđ) 7.12.2012 kl. 09:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.