Fimmtudagur, 6. desember 2012
ESB: Skotar undir hæl Spánverja
Skotar velta fyrir sér að slíta 300 ára sambandið við Englendinga og verða sjálfstæð og fullvalda þjóð. Eðlilega vilja þeir ekki setja önnur samskipti sín við umheiminn í uppnám samtímis sem þeir myndu slíta tengslin við Englendinga.
En vegna þess að Spánverjar óttast að Katalónar slíti sig frá Spáni munu þeir krefjast þess að Skotum verði vikið úr Evrópusambandinu kjósi þeir að segja skilið við England.
Evrópsk samstaða í verki.
![]() |
Sjálfstætt Skotland yrði utan ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já þetta yrði alvöru skilnaður,en kannski héldu þeir pilsvargnum sem þjóðhöfðingja sínum,þeir tækiju ekki annað í mál.
Helga Kristjánsdóttir, 7.12.2012 kl. 02:25
Þetta verður ekkert vandamál, ef Bretland segir skilið við ESB fyrst.
Pétur (IP-tala skráð) 7.12.2012 kl. 09:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.