Mánudagur, 5. nóvember 2012
Össur blekkir Kína og ESB - í þágu Samfylkingar
Utanríkisráðherra Össur Skarphéðinsson teflir á tvær hættur með því að vera samtímis í viðræðum við Kína um fríverslunarsamning og aðlögunarviðræðum við Evrópusambandið. Eins og allir vita sem vilja, og trúnaðurmaður Össurar, Þorsteinn Pálsson, hefur staðfest þá er þetta tvennt ósamrýmanlegt.
Þorsteinn skrifað í Fréttblaðið fyrir nokkru: ,,Allir vita að tvíhliða fríverslunarsamningur við Kína er ósamrýmanlegur Evrópusambandsaðild."
Tvískinnungur af þessum toga er skaðlegur þjóðarhagsmunum. Hvorki Kínverjar né ráðamenn í Evrópusambandinu munu kunna Íslandi þakkir fyrir að draga þá á asnaeyrunum. Össur rekur utanríkisráðuneytið í þágu Samfylkingarinnar en ekki þjóðarinnar.
Spurði Össur um fríverslunarsamning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þar sem ESB stefnir að því að setja viðskiptabann á Ísland, vegna eðlilegra veiða á makríl í eigin lögsögu, liggur okkur á að finna markaði utan ESB.
En það eru ekki bara þessar komandi þvingunaraðgerðir einar sem gera nýja markaði nauðsynlega, heldur líka þessi örugga hnignun Evrópu innan ESB.
Vaxandi atvinnuleysi og fátækt, í kjölfar misheppnaðrar evru og einangrunarhyggju ESB, leiða til þess að markaðir innan ESB eru ekki spennandi kostur.
Össur og Samfylkingin valda gríðarlegu tjóni á hagsmunum Íslands, og eins og pistlahöfundur segir, í þágu Samfylkingar.
Hilmar (IP-tala skráð) 5.11.2012 kl. 18:20
Össurr hefur alltaf verið "hit and run" maðurinn í íslenskri pólitík. Lítið að marka hann, þó margir hafa gaman af honum. Náungi sem er vinsæll ræðumaður á herrakvöldum íþróttafélaganna, en er ekki treystandi fyrir esb viðræðum Íslendinga.
joi (IP-tala skráð) 5.11.2012 kl. 21:29
Mikid hljota Kinverjar ad vera fafrodir,teir hafa greinilega ekki hugmynd um hver afleidingin yrdi vid ingaungu islands i EU,og ekki er nu EU skarra ad hafa ekki fatad ad vid tølum vid Kinverja,eda Øssur bara svona snyllingur ad geta blekt 27 riki i Evropu auk Kinverja veit ad kratar eru godir i ad ljuga en øllu ma ofgera i trunni.Ekki tad ad eg se hrifin ad Øssuri en tetta er rugl ad halda svona fram
Kvad viltu gera hætta øllum millirikjasamningum medan vidrædur eru i gangi,svo verdur tetta felt og hvad ta????a ta ad far ad vakna upp og rina ad semja um friversunarsamninga
Þorsteinn J Þorsteinsson, 5.11.2012 kl. 23:19
Ósköp finnst mér að fólk hér haldi að embættismenn ESB eða Kína séu vitlausir og sólgnir í samstarf við okkur ef að þið eruð virkilega að halda því fram að einn utanríkisráðherra og einn flokkur Samfylkingin geti teymt þá á asnaeyrunum! Helda menn virkliega að Kína með hundurð þúsunar embættismanna láti bara leika á sig. Eða halda menn að ESB með 27 ríki og svo sína embættismen láti spila með sig? Greyin mín komið nú með skynsamlegri samsæriskennigar.
Magnús Helgi Björgvinsson, 6.11.2012 kl. 00:14
Magnus tessar samsæriskenningar eru svoleidis komnar ut ur øllum kortum,og stundum gæti madur haldid ad annars vel gefid folk,væri haldid alvarlegu ofsoknarbrjalædi
Eg er nu hlintur Evopusambandinu,enda buid tugi ara i EU landi
Eg hef svo sannarlega ekki a moti ad folk gagnryni,EU ef ad tad er malefnaleg gagnrini,en ad setja svona a prent eins og tessar fullyrdinga færr mig til ad hugsa erum vid virkilega svona veruleikafyrt,eda er eetta vøntum a almenri skinsemi
Þorsteinn J Þorsteinsson, 6.11.2012 kl. 09:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.