Gunnar Smári og heilbrigđisţjónusta SÁÁ

Gunnar Smári Egilsson geltir kvölds og morgna í mbl.is um ađ félagsskapurinn sem hann yfirtók, SÁÁ, eigi ađ fá skattfé almennings til ađ veita börnum alkahólista sálfrćđiţjónustu.

SÁÁ er ekki hluti af heilbrigđisţjónustunni og er ekki frekar en önnur félagasamtök eđa sértrúarhópar fćrt um ađ veita ţjónustu sambćrilega og heilbrigđisstofnanir.

Nýleg dćmi eru um ađ félagasamtök/sértrúarhópar misnoti almannafé og misţyrmi ţeim sem höllustum fćti standa í samfélaginu. SÁÁ á vitanlega ekki ađ fá áskrift af skattfé til ađ stunda húmbúkk lćkningar á fólki. Til ţess eru vítin ađ varast ţau.


mbl.is 400 börn áfengissjúkra fengiđ hjálp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gunnar Smári Egilsson geltir kvölds.........

Er ţađ blađamanni sćmandi ađ skrifa svona?

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 25.10.2012 kl. 08:31

2 identicon

Svo segir Jónas Kristjánsson:

Nćgar ástćđur eru til ađ hafa efasemdir um Bjarna Benediktsson sem formann stjórnmálaflokks. Hann er ćttarlaukur forréttinda og tengist ćttarbraski, sem setti Sjóvá á hausinn á milljarđakostnađ skattgreiđenda. Hefur gert Flokkinn ađ eindregnara baráttutćki forréttinda en áđur var. Hins vegar er Ragnar Önundarson ekki sá rétti til ađ velta honum úr sessi. Var forstjóri plastkortafyrirtćkis, sem stóđ í víđtćku samráđi gegn notendum og greiddi síđan 700 milljón króna sekt. Ítrekađ hefur komiđ fram, ađ hann telur brot sitt ekki umtalsvert. Samt getur hann ekki spilađ siđapostula í bófaflokki.

Í ljósi ţessa veltir mađur ţví fyrir sér hvort Gunnar Smári Egilsson sé réttur mađur á réttum stađ. Hvađ segir Jónas um máliđ?

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 25.10.2012 kl. 08:47

3 identicon

Ótrúlegur yfirgangur og frekja.

Gunnar Smári virđist geta matađ fjölmiđla endlaust.

Alltaf taka ţeir viđ og birta bođskap gamla ţjónsins.

Alveg gagnrýnislaust.

Styđ SÁÁ aldrei á međan ţessi mađur rćđur ţar ríkjum.

Rósa (IP-tala skráđ) 25.10.2012 kl. 09:23

4 identicon

Já, blásum bara á ţá. Sturtum ţeim niđur. Ţeir geta tekiđ sínar hugmyndir og spurningar međ sér.

"Í samkeppnislögum er fjallađ um sameiginlegt eignarhald keppinauta á fyrirtćkum. Enn hefur ţessu ákvćđi lítt eđa ekki veriđ beitt hér á landi [...]. Eignarhald RB er enn sameiginlegt og í höndum keppinauta [...]. Á ţađ bara ađ vara áfram eins og ţađ sé ekkert vandamál?"

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 25.10.2012 kl. 10:03

5 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ég er innilega sammála ţér núna Páll. Slíkt skeđur einstöku sinnum  !

Gunnar Smári er einungis leiksoppur gamla og fáfróđa hrokagikksins á Vogs-spillingarbćlinu, sem međ vanhćfni og fáfrćđi sinni, dregur saklaus ungmenni beina leiđ niđur í helför undirheimana spilltu og svörtu!!!

Ég biđ almćttiđ algóđa ađ hjálpa ţessum villu-vegleysisbörnum á Vogs-trúarbragđabulls-"sjúkrahúsinu", sem stjórnađ er af valdafíkn gráđugra og hćttulegra embćttismanna.

Ţetta fordóma-trúarbragđa-spillingar-hćli er einungis til bölvunar fyrir stóran hluta af ţeim sviknu sálum, sem í ţeim samfélags-fordóma-fangabúđum lenda!

Sannleikurinn og réttlćtiđ ratar uppá yfirborđiđ ađ lokum. Ţađ eru mjög margir sem ţekkja sannleikann!

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 25.10.2012 kl. 21:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband