Engin sátt um nýja stjórnarskrá

Ísland þarf ekki nýja stjórnarskrá. Vinstriflokkarnir bjuggu til stjórnarskrármálið til að draga athyglina frá öðrum dagsrkárliðum stjórnmálanna, s.s. endurreisn heimilanna.

Verkefni stjórnarandstöðunnar hlýtur að vera að berjast gegn tilburðum til að kollsteypa stjórnskipun landsins.

Stjórnarskrá lýðveldisins verður að verja gegn áhlaupi niðurrifsaflanna.


mbl.is Flokkadrættir og klækir víki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Geisp..........

hilmar jónsson, 23.10.2012 kl. 16:10

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Passaðu Hilmar að golan fari ekki með. Stjórnarandstaðan skal fá stuðning við varnirnar.

Helga Kristjánsdóttir, 23.10.2012 kl. 16:26

3 identicon

Hafa menn einhverjar upplýsingar um það, hvenær kosið verður um þessi 108 atriði úr tillögum Jóhönnunefndarinnar, sem ekki var kosið um á laugardaginn?

Ótrúlegt hversu ríkisstjórnin er róleg yfir því, miðað við fýtinn við að klára þetta mál.

Hilmar (IP-tala skráð) 23.10.2012 kl. 17:44

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Helsta baráttumál ríkisstjórnarinnar er í höfn; þjóðkirkjumálið.  Nú þarf enginn að flýta sér lengur...

Kolbrún Hilmars, 23.10.2012 kl. 19:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband