Ţriđjudagur, 23. október 2012
Engin sátt um nýja stjórnarskrá
Ísland ţarf ekki nýja stjórnarskrá. Vinstriflokkarnir bjuggu til stjórnarskrármáliđ til ađ draga athyglina frá öđrum dagsrkárliđum stjórnmálanna, s.s. endurreisn heimilanna.
Verkefni stjórnarandstöđunnar hlýtur ađ vera ađ berjast gegn tilburđum til ađ kollsteypa stjórnskipun landsins.
Stjórnarskrá lýđveldisins verđur ađ verja gegn áhlaupi niđurrifsaflanna.
![]() |
Flokkadrćttir og klćkir víki |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Geisp..........
hilmar jónsson, 23.10.2012 kl. 16:10
Passađu Hilmar ađ golan fari ekki međ. Stjórnarandstađan skal fá stuđning viđ varnirnar.
Helga Kristjánsdóttir, 23.10.2012 kl. 16:26
Hafa menn einhverjar upplýsingar um ţađ, hvenćr kosiđ verđur um ţessi 108 atriđi úr tillögum Jóhönnunefndarinnar, sem ekki var kosiđ um á laugardaginn?
Ótrúlegt hversu ríkisstjórnin er róleg yfir ţví, miđađ viđ fýtinn viđ ađ klára ţetta mál.
Hilmar (IP-tala skráđ) 23.10.2012 kl. 17:44
Helsta baráttumál ríkisstjórnarinnar er í höfn; ţjóđkirkjumáliđ. Nú ţarf enginn ađ flýta sér lengur...
Kolbrún Hilmars, 23.10.2012 kl. 19:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.