Bretar taka harđari afstöđu gegn ESB

Bretar telja Evrópusambandiđ soga til sín fullveldiđ og sölsa undir sig sjálfsákvörđunarrétt ţjóđa og linna ekki látunum fyrr en allt vald flyst til Brussel. Utanríkisráđherra Bretlands, William Hague, mun í dag flytja Ţjóđverjum ţćr fréttir ađ Bretar telji ađ viđ svo búiđ megi ekki standa.

Telegraph segir frá rćđu Hague og ađ í henni verđi krafa um lýđrćđislega sjálfbćrni ţar sem ţjóđţing fá endurheimt vald frá Brussel.

Bretar hafna ţví alfariđ ađ fjárlög Evrópusambandsins verđi hćkkuđ og hefur Cameron forsćtisráherra hótađ ađ beita neitunarvaldi gegn hćkkun nćstu fjárlaga sambandsins - en ţau munu gilda árin 2014 til 2020.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki ESB Brussel elítan brátt ađ komast í svipađa stöđu og ađallinn í Frakklandi fyrir frönsku byltinguna ţegar almúginn svalt og tók svo málin í sínar hendur međ hörmulegum afleiđingum fyrir ađalinn.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 23.10.2012 kl. 06:52

2 identicon

Páll referar oft í Telegraph, a.k.a. Torygraph.

Fáir Englendingar taka ţetta blađ "seriously".

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 23.10.2012 kl. 08:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband