Föstudagur, 12. október 2012
Atvinnuleysi: Ísland 4,9% en ESB 11,4%
Um 25 milljónir manna eru án atvinnu í Evrópusambandinu, eđa 11,4 prósent.
Hvers vegna ćttum viđ ađ ganga í Evrópusambandiđ?
Atvinnuleysi mćlist 4,9% | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Er eitthvert =merki á milli sameiginlegs hagkerfis og atvinnuleysis?
Er ţađ eitthvađ ađ plaga Möltubúa (sem eru í ESB) ţó ađ ţađ sé mikiđ atvinnuleysi í sumum löndum innan ESB?
Jón Ţórhallsson, 12.10.2012 kl. 16:26
Páll, ţetta fjallar ekki um atvinnuleysi annarra. Apparatníkarnir međ votar ESB-draumfarir vonast eftir vel launađri vinnu fyrir sig og börnin sem eru ađ lćra ESB-rétt í HÍ. Ţeir sem ţegar mata krókinn vilja koma sér vel fyrir í ESB bákninu. Ţeim er skítsama um ţá atvinnulausu. Ţeir geta ef illa fer variđ ađ syngja Nallann og tala um byltingu eins og í gamla daga.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 12.10.2012 kl. 18:27
Sammála Vilhjálmi.
Sigurđur Kristján Hjaltested (IP-tala skráđ) 12.10.2012 kl. 18:35
Mikiđ vćri gott ađ ţau fćru af landinu og kćmu sér vel fyrir,en heimanmund fjallkonunnar skulu ţau ekki taka međ sér,enn eru alvöru víkingar hér til varnar.
Helga Kristjánsdóttir, 13.10.2012 kl. 00:49
Ţessi margtuggna klisja um "Evrópuspena" og "feita bita" fyrir Íslendinga menntađa í Evrópufrćđum heldur ekki vatni Vilhjálmur. Ţessi menntun nýtist fólki alveg jafnvel vegna EES-samningsins auk ţess sem atvinnutćkifćrin víđa um Evrópu eru mun fleiri en í okkar litla ţjóđfélagi. Hvort Ísland sé hluti af ESB eđa ekki breytir ţannig afar litlu fyrir ţennan hóp.
Ţađ er annars kallađ ađ maka krókinn en ekki mata.
Páll (IP-tala skráđ) 13.10.2012 kl. 01:43
Ég lćt mig nú hafa ţađ ađ koma međ krók á móti bragđi Páls "íslenskumanns", sem greinilega ćtlar ađ maka eitthvađ eđa "meika" ţađ í ESB. Mata og maka krókinn eru jafnrétt orđatiltćki. Ţađ fer eftir ţví hvađ mađur setur á öngulinn. "Mat" á öngulinn, ţegar ţrćdd er á hann beita, eđa ađ mađur makar hann međ einhverju feitu.
Sá hópur sem nú kann "Evrópufrćđi" er orđinn svo stór, ađ nemarnir í HÍ eru farnir ađ slást um einhverjar kynningarstöđur í Brussell.
Ţú mátt makaPalli, enda tilbúinn í ofveiđar og skipulegt útkast á fiski í ESB, en ég mata áfram međan ég get í "gósenlandinu" Evrópu, einn af ţeim 11,4% sem ţar verđa reiđari međ hverjum deginum viđ ţađ ađ horfa upp á Stjórţjóđverja og ađra fasista stýra álfunni ađ feigđarósi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.10.2012 kl. 06:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.