Fimmtudagur, 11. október 2012
ASÍ hafnar lýđrćđi, stendur vörđ um fámennisstjórn
Forysta ASÍ hafnar lýđrćđislegum allsherjarkosningum á forseta heildarsamtaka verkalýđsins. Forysta ASÍ er fámennisstjórn og hefur tamiđ sér hrokafull viđhorf til félagsmanna sinna.
Ţannig hefur ASÍ stutt pólitíska stefnu Samfylkingarinnar í Evrópumálum ţótt fyrir liggi ađ minnihluti félagsmanna ASÍ er hlynntur ESB-ađild Íslands.
Fámennisvald ASÍ er misnotađ í ţágu ţröngra flokkspólitískra hagsmuna. Ţví verđur ađ linna.
![]() |
Hafnađi tillögu um allsherjaratkvćđagreiđslu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
ţeir ćttu ekki möguleika ef ţetta vćri opin atkvćđagreiđsla, ţeir lifa á lokuđu atkvćđagreiđslunni og klíkusamfélaginu sem hefur myndast kringum verkamannasjóđina.
jón (IP-tala skráđ) 12.10.2012 kl. 11:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.