Fimmtudagur, 11. október 2012
ASÍ hafnar lýðræði, stendur vörð um fámennisstjórn
Forysta ASÍ hafnar lýðræðislegum allsherjarkosningum á forseta heildarsamtaka verkalýðsins. Forysta ASÍ er fámennisstjórn og hefur tamið sér hrokafull viðhorf til félagsmanna sinna.
Þannig hefur ASÍ stutt pólitíska stefnu Samfylkingarinnar í Evrópumálum þótt fyrir liggi að minnihluti félagsmanna ASÍ er hlynntur ESB-aðild Íslands.
Fámennisvald ASÍ er misnotað í þágu þröngra flokkspólitískra hagsmuna. Því verður að linna.
Hafnaði tillögu um allsherjaratkvæðagreiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
þeir ættu ekki möguleika ef þetta væri opin atkvæðagreiðsla, þeir lifa á lokuðu atkvæðagreiðslunni og klíkusamfélaginu sem hefur myndast kringum verkamannasjóðina.
jón (IP-tala skráð) 12.10.2012 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.