Vinstriflokkarnir og glćpavćđingin

Vinstriflokkarnir leggjast gegn heimildum lögreglun til ađ vinna forvarnarstarf gagnvart glćpahópum. Yfirvarp ríkisstjórnarinnar er ađ forvirkar rannsóknaheimildir gćtu leitt til ofsókna gegn hversdagslegu fólki međ vinstrihneigđ í stjórnmálum.

Sögulega fóbíu vinstrimanna gegn lögreglunni má rekja til kalda stríđsins, t.d. 30. mars 1949. Deilurnar sem ristu djúpt á sínum tíma eru komnar á öskuhauga sögunnar og eingöngu áhugaverđar sem sagnfrćđi.

Ţađ mun kosta vinstriflokkana stórt ađ standa ţví ađ efla lögreglu til ađ kljást viđ glćpasamtök. 


mbl.is Mafíur horfa til Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Varnir viđ glćpum eru ekkert alltaf spurning um meiri og meiri löggćzlu. Oftast er ţetta bara viss skilyrđi sem eru bara nýtt. Ţví ţađ er auđvelt og/eđa hagstćtt.

Ásgrímur Hartmannsson, 8.10.2012 kl. 22:14

2 identicon

FjórFLokkurinn samanstendur af stćrstu glćpasamtökum ţjóđarinnar Palli minn. Hvers vegna í ósköpunum bloggar ţú nú ekki um glćpaverk Hrunstjórnarinnar og mafíugengisins í undanfara hennar?

DO - hvađ?

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 8.10.2012 kl. 22:57

3 identicon

Nákvćmlega hvađa forvirku rannsóknarheimildir álítur Páll lögregluna ţurfa á ţessum degi til ađ kljást viđ Outlaws og Hells Angels? Og hvers vegna? Hvađ vantar í einstökum atriđum upp á ţćr heimildir, sem hún hefur núna eđa getur aflađ sér hjá nćsta dómara? Ţetta snýst nú, Páll minn góđur, um mannréttindi eđa lögregluríki, frekar en litinn á innanríkisráđherra eđa atburđi úr kalda stríđinu. Svo ţađ er lágmarkskrafa, ađ eitthvađ sé fast í hendi um hugmyndir forvirka fólksins, ekki bara rhetorik út í loftiđ eđa leiđbeiningar um, hvađa kallar séu góđir og vondir.

Sigurđur (IP-tala skráđ) 8.10.2012 kl. 23:11

4 identicon

Fjárhagsráđ var líka frábćrt tćki til ađ glćpavćđa skrílinn. Ekki gleyma ţví Páll.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 9.10.2012 kl. 07:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband