Fimmtudagur, 4. október 2012
Sál Samfylkingar holdgast í formanni
Ólíkt öllum öđrum stjórnmálaflokkum var Samfylkingin stofnuđ til ađ verđa stór flokkar. Ađrir flokkar eru stofnađir um stefnumál eđa skilgreinda hagsmuni. Samfylkingin lítur á stefnumál sem tćki til ađ afla fylgis og er nokk sama hvađa stefnumáli er flaggađ.
Samfylking starfar samkvćmt forskriftinni ađ betra sé ađ veifa röngu tré en öngu - ţađ sést á Evrópustefnu flokksins. Ef rök og skynsemi bitu á flokkinn myndi hann afturkalla ESB-umsóknina á međan örlög Evrópusambandsins ráđast. En flokkurinn er ekki međ neitt mál til ađ setja á oddinn í stađinn fyrir ESB-umsóknina og ţví verđur ađ sveifla ţví ranga tréi enn um stund.
Sál Samfylkingar er innantóm og gat jafn auđveldlega rúmađ frjálshyggju á tímum hrunstjórnarinnar eins og vinstristefnu VG í dag. Jóhanna Sig., sem er holdtekja flokksins, er eintóna yfirgangsseggur og endurspeglar vinnulag flokksins síđustu árin ţar sem móttiđ hefur veriđ 'viđ komumst ţetta áfram á frekjunni.'
Af framansögđu hlýtur niđurstađan ađ vera sú ađ nćsti formađur Samfylkingar verđur ađ vera innantómur líkt og flokkurinn og geta ýmist orđiđ harđur frjálshyggjuflokkur á ný eđa hógvćr vinstrilokkur eftir ţví sem pólitískir vindar blása. Og hvađ sem segja má um Mörđ Árnason ţá er hann ekki innantómur. Hann hentar ţví ekki sem formađur Samfylkingar.
Mörđur íhugar formannsframbođ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Frambođ Marđar vćri viđ hćfi.
Hann er holdgerving hrokans í ţessu liđi.
Rósa (IP-tala skráđ) 4.10.2012 kl. 10:20
Sammála Páli.
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 4.10.2012 kl. 10:44
Mörđur vćri minn mađur.
Árni Páll er enginn Social Democrat eđa Jafnađarmađur, hann er of langt til hćgri, ćtti frekar ađ finna sér "niche" hjá Íhaldinu.
Samfylkinginn verđur ađ taka genuine socialdemocratiska stefnu međ vinsta ívafi. Annars er ţeir glatađir.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 4.10.2012 kl. 12:04
Katrín Júl og Magnús orri passa viđ lýsinguna. Og nokkrir enn. Og sammála Elínu.
Elle_, 4.10.2012 kl. 18:40
Orri.
Elle_, 4.10.2012 kl. 18:41
Samfylkingin? Sjálfstćđisflokkurinn? Frjálshyggjuflokkar?
Uh... nei. Síđan hvenar?
Ásgrímur Hartmannsson, 4.10.2012 kl. 20:01
Ég myndi nú ekki segja ađ Magnús Orri vćri innantómur, líst einna best á hann af Samfylkingarliđinu öllu, a.m.k. mun áhugaverđari kostur fyrir formann en Árni Páll
Skúli (IP-tala skráđ) 6.10.2012 kl. 17:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.