Tvö pólitísk lík stjórna umrćđunni

Ţađ eru tvö pólitísk lík sem stjórna umrćđunni í vetur. ESB-umsóknin annars vegar og hins vegar lík fyrstu hreinu vinstristjórnarinnar á lýđveldistíma.

ESB-umsóknin hefur ekki endanlega veriđ jörđuđ en útförin fer fram öđru hvoru megin viđ kosningarnar. Meirihluti Samfylkingar og VG mun falla í kosningunum og spurningin er hvernig ríkisstjórn tekur viđ.

Tímasetningin á útför ESB-umsóknarinnar rćđur alfariđ gengi VG í kosningunum og hefur áhrif á útkomu Samfylkingar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hughreystand,tregafull tilkynning, og samlíking sem brýst út međ tárum,svona samskonar og hjá Ólympíugullhafanum.

Helga Kristjánsdóttir, 10.9.2012 kl. 13:58

2 identicon

Huslum bćđi hrćin strax í haust. 

Ţađ er ţingmeirihluti fyrir ţví ađ hćtta ađildarviđćđunum, en sökum vantrausts almennings á ţinginu, ţá á ţađ ađ sjá sóma sinn í ađ vísa málinu til ţjóđaratkvćđagreiđslu eigi síđar en í nóvember 2012.  Eftir ađ ţjóđin hefur sagt dúndrandi Nei viđ ESB ađlöguninni, ţá getum viđ haldiđ gleđileg jólin:-)

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 10.9.2012 kl. 14:41

3 Smámynd: Björn Birgisson

Gleymdir ađ nefna Davíđ Oddsson sem ţriđja líkiđ.

Björn Birgisson, 10.9.2012 kl. 14:54

4 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Ţriđja líkiđ, líkiđ úr Grindavík nefndi Davíđ Oddson. Er ekki hćgt ađ koma ţví í jörđina?

Sigurđur Ţorsteinsson, 10.9.2012 kl. 18:48

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Páll, ţú hlýtur ađ meina umrćđuna úti í ţjóđfélaginu, eđa hefur eitthvađ breyst á Alţingi?

Hafa ţingmenn skipt um skođun? Vilja ţeir ekki allir í ESB, taka upp evruna, borga Icesave og brjóta stjórnarskrána niđur í frumeindir?

Ađ grafa líkin er sérgrein pólitíkusa. Til hvers halda menn ađ sendiráđin séu?

Kolbrún Hilmars, 10.9.2012 kl. 19:47

6 identicon

Hreint út sagt, ódauđleg setning hjá ţér Kolbrún:-):

Ađ grafa líkin er sérgrein pólitíkusa. Til hvers halda menn ađ sendiráđin séu?

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 10.9.2012 kl. 19:53

7 Smámynd: Elle_

Mér fannst allt sem Kolbrún sagđi ţarna ađ ofan vera ódauđlegt.  Góđ Kolbrún.

Elle_, 10.9.2012 kl. 22:41

8 Smámynd: Björn Birgisson

Sigurđur, ţú átt ađ fara rétt međ í ţínum smekklegheitum. Ég nefndi Davíđ Oddsson, en fullljóst er ađ af hálfu hćgri manna í landinu, ţá stjórnar hann umrćđunni, ţrátt fyrir ađ vera "hćttur" ţátttöku í stjórnmálum.

Björn Birgisson, 11.9.2012 kl. 09:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband