Föstudagur, 31. ágúst 2012
Aldur stjórnarskrárinnar eru bestu međmćlin
Ađgerđasinnar, sem vilja stjórnarskrá lýđveldisins feiga, tefla fram ţeim rökum ađ stjórnarskráin sé of gömul og ţess vegna verđi ađ breyta henni. En aldur stjórnarskrárinnar eru einmitt bestu rökin fyrir ţví ađ viđ eigum ekki ađ stokka hana upp.
Stjórnarskrá á ađ standast tímans tönn. Tískusveiflur í pólitík og lagatúlkun eiga ekki ađ hrófla viđ stjórnarskrá.
Stjórnarskrá sem lifađ hefur heimastjórn, sambandsslit viđ Danmörku og stofnun lýđveldis er vitanlega sönnun ţess ađ vandséđ er hvernig grunnlögin geti orđiđ betri.
Athugasemdir
"Stjórnarskrá á ađ standast tímans tönn", skrifar Páll, iđinn ađ venju.
Minnir á skrif hans um glóperuna, sem ekki má hrófla viđ. Skal standast tímans tönn, ekki vera háđ neinum tískusveiflunum.
Afturhaldssemi "pure". Hvađ er eiginlega ađ innbyggjurum?
Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 31.8.2012 kl. 11:53
Stjórnarskráin er sameiginlegt heit ţegna ţjóđríkisins Íslands,um ađ verja fullveldi ţess. Ţađ getur aldrei orđiđ gamaldags. Sannir Íslendingar standast Rúblur Esb. ef fullveldi Íslands er í veđi.
Helga Kristjánsdóttir, 31.8.2012 kl. 13:04
>Afturhaldssemi "pure". Hvađ er eiginlega ađ innbyggjurum?< , segir Haukur.
Afturhaldssemi kemur ekki sígildi og styrkleika stjórnarskrárinnar neitt viđ.
Elle_, 31.8.2012 kl. 21:08
Ţú hljómar samt nákvćmlega eins og Ómar Kristjánsson. Von ađ hann sé oftast í hvarfi.
Elle_, 31.8.2012 kl. 21:09
Sćll.
Ţađ sem hinn ágćti HK skilur ekki er ađ stjórnarskráin er ekki eins og önnur lög. Ţađ sem hann skilur heldur ekki er ađ stjórnarskráin kom hruninu ekkert viđ. Áđur en viđ breytum stjórnarskránni ćttum viđ ađ byrja á ţví ađ fara eftir henni en talsvert vantar upp á ţađ. Svo nokkrum áratugum síđar má rćđa ţađ ađ breyta henni.
Ţađ fólk sem nú hefur veriđ ađ krukka í stjórnarskrána gerir ţađ umbođslaust, ţađ hlaut ekki kosningu til ţess. Ţađ fólk ákvađ einnig ađ líta alveg framhjá dómi hćstaréttar. Fólk sem snýr blinda auganu ađ hćstaréttardómi er einmitt ekki rétta fólkiđ til ađ fikta í stjórnarskránni.
Ég sá einhvers stađar ađ einn spekingurinn ţar telur ađ í stjórnarskrá eigi heima ákvćđi um lausagöngu búfjár. Ţetta segir ansi mikiđ um hćfni ţessa fólks.
Engin sannfćrandi rök hafa komiđ fram um ţađ hvers vegna breyta ţarf stjórnarskránni.
Helgi (IP-tala skráđ) 31.8.2012 kl. 22:02
Elle_, 31.8.2012 kl. 22:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.