Fimmtudagur, 30. ágúst 2012
Pólitískar hreinsanir í stjórnarráđinu
Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. stundar undarleg vinnubrögđ, svo ekki sé meira sagt. Björn Bjarnason skrifar eftirfarandi á Evrópuvaktina um mannahald stjórnarráđsins á vakt vinstriflokkanna.
Ţá eru skrifstofustjórar teknir í hćfnisviđtöl, meira ađ segja skrifstofustjórar međ áralanga reynslu. Ţótt menn séu taldir hćfir er leitađ leiđa til ađ rökstyđja ađ viđkomandi sé ekki vćnlegur kostur. Undir rós er afstađa embćttismanna til ESB könnuđ og efasemdarmenn settir til hliđar. Minna frásagnir af ađferđunum á ţađ sem lesa má um hreinsanir í kommúnistaríkjunum sálugu.
Kerfisbreytingar ţessar hafa veriđ unnar stig af stigi. Pólitískri hindrun var rutt úr vegi 31. desember 2011 ţegar Jón Bjarnason var rekinn úr ríkisstjórninni. Mestu ađlögunarverkefnin eru nú unnin á pólitíska ábyrgđ Steingríms J. Sigfússonar, formanns vinstri-grćnna. Innan ţess flokks hefur veriđ sviđsett efasemdarbylgja vegna ESB á sama tíma og formađurinn stendur ađ ţessari miklu ESB-uppstokkun á Stjórnarráđi Íslands.
Ţetta pólitíska hryllingshandrit ađ stjórnsýslu Jóhönnu og Steingríms J. er í takt viđ ađfarirnar sem ţjóđin hefur mátt horfa upp á síđustu ţrjú árin.
Breytingar á Stjórnarráđinu stađfestar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.