ESB-umsóknin, Jóhanna og tortímandi stjórnmál

ESB-umsóknin splundrađi ţingflokki Vinstri grćnna á kjörtímabilinu. Í vetur er líklegt ađ umsóknin kljúfi flokkinn enn frekar. ESB-umsókin var samţykkt á fölskum forsendum, eins og Erna Bjarnadóttir rekur í grein sinni.

Í orđi ţykist Jóhanna Sigurđardóttir styđja ESB-umsóknina, samanber ummćli hennar í RÚV. Stuđningur Jóhönnu er ţó ekki viđ umsóknina sjálfa heldur tortímingarmátt ESB-málsins.

Ţorsteinn Pálsson er ESB-sinni og ţekkir máliđ innan frá sem trúnađarmađur Össurar. Ţorsteinn skrifar um helgina í Fréttablađiđ og segir Jóhönnu alls ekki vinna ađ framgangi umsóknarinnar, heldur ţvert á móti. Ţorsteinn segir

Allir vita ađ tvíhliđa fríverslunarsamningur viđ Kína er ósamrýmanlegur Evrópusambandsađild. Ţegar forsćtisráđherra Kína kom í opinbera heimsókn nýlega lagđi forsćtisráđherra ofurkapp á ađ slíkur samningur yrđi undirritađur áđur en botn fćst í Evrópuviđrćđurnar. Hvađa skilabođ voru send međ ţví?

Jóhanna býr ekki ađ neinni sannfćringu í ESB-málinu og hún talar aldrei fyrir framgangi umsóknarinnar í samhengi viđ langtímahagsmuni Íslands. Jóhönnu finnst aftur á móti afar gott ađ grípa til umsóknarinnar til ađ berja á Vinstri grćnum.

Spurningin er hversu lengi Vinstri grćnir ćtla ađ sitja undir tortímandi pólitík Jóku Machiavelli.


mbl.is Umsóknin um ađild ađ Evrópusambandinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Steingrímur yfirgefur ekki sitt Sófaráđuneiti skiptir ekki máli hvađ Jóhanna segir eđa ekki ţví ţegar hann hefur sófaráđuneiti ţá getur hann lagt sig og snúiđ sér á hina hliđina ţegar jóka malar.ég sleppi ekki mínum mínum mínum ráđuneitum.......

Jón Sveinsson, 21.8.2012 kl. 16:00

2 identicon

Steingrímur er siđlaus ósannindamađur samanber bara t.d. Icesave međhöndlunina ásamt auđvitađ fleiri dćmum.

Slíkir geta veriđ J'ohönnu varasamir ef ţeir hćtta ađ urra...

jonasgeir (IP-tala skráđ) 21.8.2012 kl. 16:07

3 identicon

Forsćtisráđherratíđ Jóhönnu hefur snúist upp í harmleik.

Mér finnst átakanlegt og sorglegt ađ fylgjast međ henni.

Rósa (IP-tala skráđ) 21.8.2012 kl. 17:25

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Mćtti alveg hugsa sér ađ einhver hinna frábćru listamanna setti upp söngleik (tragedyu) međ ţví efni. Ţađ vćri einskonar áfallahjálp,eftir allt sem ţjóđin er búin ađ líđa.

Helga Kristjánsdóttir, 21.8.2012 kl. 22:17

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

( Tragikomedia!!! )

Helga Kristjánsdóttir, 21.8.2012 kl. 23:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband