Með evru sjá Grikkir til sólar árið 2020

Samfylkingin og Grikkir eiga það sameiginlegt að líta á evru-samstarfið sem velferðaþjónustu fyrir bitlingastjórnkerfi. Núverandi björgunarpakki Grikkja, númer tvö, gerir ráð fyrir að eftir átta ár, árið 2020, verði hægt að kveðja efnahagskreppuna sem tröllríður húsum í landi Sókratesar.

Eftir átta ár verða Grikkir skilvísir skattgreiðendur, Samfylkingin stærsti flokkurinn á Íslandi og jólasveinninn kemur til byggða í júlí.


mbl.is Verða að vera áfram á evrusvæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta líkar mér palli, svolítið af jákvæðum bylgjum á blogginu þínu til tilbreytingar. ekki þetta eilífa neikvæða streð sem þú býður lesendum þínum upp á dag eftir dag eftir dag. ég myndi samt sleppa þessu með jólin í júlí. danskir kaupmenn hafa verið að reyna það rugl árum saman með litlum árangri.

fridrik indridason (IP-tala skráð) 20.8.2012 kl. 15:40

2 identicon

NewStatesman

Thirty years since Mexico’s default, Greece must break this sadistic debt spiral

We must retake control of our economies from the banks.

 

http://www.newstatesman.com/blogs/voices/2012/08/thirty-years-mexico%E2%80%99s-default-greece-must-break-sadistic-debt-spiral

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 20.8.2012 kl. 16:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband