Glćpnum stoliđ af Össuri

Guđni Ágústsson les ţađ í spil Össurar utanríkis ađ hann hafi ćtlađ ađ draga ESB-umsóknina tilbaka í nafni víđsýni og varkárni og láta ţar međ Vinstri grćna sitja uppi međ Svarta-Pétur.

Nú virđast Vinstri grćnir ćtla ađ ranka viđ sérí tćka tíđ og krefjast umrćđu um hvort afturkalla eigi umsóknina.

Kapphlaup stjórnarflokkanna frá ESB-umsókninni er meira spennandi en 100-metra hlaupiđ á Ólympíuleikunum.


mbl.is Ekki brot á stjórnarsáttmálanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikill verđur léttir ţjóđarinnar ţegar hún losnar loks viđ ţetta ómerkilega og lélega fólk.

Karl (IP-tala skráđ) 13.8.2012 kl. 20:28

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţađ má svo sannarlega líkja upphlaupi stjórnarliđa viđ Ólympíugrein í spretthlaupi,svo stutt er síđan ţađ tók hug manns allan. Algengt er ađ í 100 m.hlaupi ţjófstarti keppendur,vegalengdin er svo stutt. VG.ţjófstartar einmitt vegna ţessa,en er eins líklegt ađ heyrts hafi búkhljóđ sem líkist byssuskoti úr einhverjum hinna,en er aldrei kćruhćft. Nú verđa allir ađ rađa sér upp ađ Esb..ráslínunni aftur og reyna ađ halda loftinu í sér inni,skil vel ađ ţađ sé fariđ ađ leka,ţetta er nú mjög lélegur riđill,eđa svo er sagt.

Helga Kristjánsdóttir, 14.8.2012 kl. 00:44

3 identicon

Góđ greinin hans Guđna, og lýsingin á Össuri skarpa er ţar ekki gölturinn félagi Napóleon úr the Animal farm lifandi kominn?

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 14.8.2012 kl. 15:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband