Rökin fyrir sviđsettum stjórnarslitum

Evrópusambandsađild er ekki gott mál núna fyrir Samfylkinguna en verđur ömurlegt nćsta vor ţegar evru-kreppan hefur unniđ sig í gegnum undirstöđur Suđur-Evrópu. Samfylkingin gćti tekiđ kosningar í haust án ţess ađ skađbrennast.

Vinstri grćnir gćtu reynt ađ bjarga trúverđugleika sínum međ ţví ađ sprengja Jóhönnustjórnina međ Evrópumálum.

Báđir vinstriflokkarnir gćtu séđ sér hag í snöggri og stuttri kosningabaráttu. Sjálfstćđisflokkurinn er ekki búinn ađ ná vopnum sínum og í ţingliđinu sitja enn grillmeistarar hrunsins. Framsóknarflokkurinn er ekki kominn međ sannfćrandi pólitískt prógramm en gćti fundiđ taktinn í vetur.

Sviđsett stjórnarslit VG og Samfylkingar vegna Evrópumála og snöggsođnar kosningar í kjölfariđ vćri í anda machiavellískra stjórnarhátta Steingríms J. og Össurar skarpa.


mbl.is Stefnt ađ ţingkosningum í haust?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo er tímasetningin líka taktísk fyrir Katastroffu litlu sem spilađi svo falskt á Hörpu. Hún er alltaf jafn saklaus - og ábyrgđarlaus!

Almenningur (IP-tala skráđ) 12.8.2012 kl. 15:33

2 identicon

Heyrist ekki gjamm í skipshundinum Snata Skallagríms? Ćtli ađ hann geti ekki étiđ meira oní sig?

Hrúturinn (IP-tala skráđ) 12.8.2012 kl. 15:37

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Björn Valur er ţađ sem kallađ er "FULL OF SHIT" og kemur ekki meiru niđur..

Jóhann Elíasson, 12.8.2012 kl. 16:02

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

eru sjálfstćđismenn núna komin í klappliđ VG??

ekki er öll vitleysan eins

Sleggjan og Hvellurinn, 12.8.2012 kl. 21:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband