Hættulegustu stjórnmálamenn Evrópu hugsa sjálfstætt

Der Spiegel birti lista yfir tíu hættulegustu stjórnmálamenn Evrópu. Ýmsir endurbirtu þennan lista á Íslandi, t.d. Heimssýn, Evrópuvaktin og Egill Helgason. Á listanum eru stjórnmálamenn sem eiga það sameiginlegt að tefla fram valkostum við Evrópusambandið.

Tíu hættulegustu stjórnmálamenn Evrópu hugsa sjálfstætt, segir Die Welt

Evrópusambandið er í sömu sporum og sósíalismi Austur-Evrópu rétt fyrir hrun Berlínarmúrsins, segir þýska útgáfan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Orðalagið "10 hættulegustu" er athyglisvert og segir allt sem segja þarf um óttann sem nú grefur um sig innan ESB.

Ragnhildur Kolka, 9.8.2012 kl. 09:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband