Fimmtudagur, 9. ágúst 2012
Hćttulegustu stjórnmálamenn Evrópu hugsa sjálfstćtt
Der Spiegel birti lista yfir tíu hćttulegustu stjórnmálamenn Evrópu. Ýmsir endurbirtu ţennan lista á Íslandi, t.d. Heimssýn, Evrópuvaktin og Egill Helgason. Á listanum eru stjórnmálamenn sem eiga ţađ sameiginlegt ađ tefla fram valkostum viđ Evrópusambandiđ.
Tíu hćttulegustu stjórnmálamenn Evrópu hugsa sjálfstćtt, segir Die Welt.
Evrópusambandiđ er í sömu sporum og sósíalismi Austur-Evrópu rétt fyrir hrun Berlínarmúrsins, segir ţýska útgáfan.
Athugasemdir
Orđalagiđ "10 hćttulegustu" er athyglisvert og segir allt sem segja ţarf um óttann sem nú grefur um sig innan ESB.
Ragnhildur Kolka, 9.8.2012 kl. 09:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.