Ţriđjudagur, 7. ágúst 2012
Bófarnir og Samtök atvinnulífsins
Exeter-dómar Hćstaréttar, ţar sem dćmt var fyrir umbođssvik, hreyfđu viđ mönnum, segir sérstakur saksóknari. Bófarnir sem ráđu hér ríkjum á tímum útrásar sögđu umbođssvik eđlileg viđskipti. Hćstiréttur dćmir menn í nokkurra ára fangelsi fyrir umbođssvik og ţar međ aukast líkur á ađ viđskiptabófarnir fái makleg málagjöld.
Samtök atvinnulífsins eru mönnuđ skjólstćđingum útrásarbófana, einkum í forystunni. Fyrstu viđbrögđ samtakanna eftir hrun var ađ krefjast fimm prósent hagvaxtar. Til ađ ná ţeim hrađa í atvinnulífinu yrđi ađ stinga undir stól saksóknum vegna hrunsins.
Efnahagsbatinn á Íslandi eftir hrun hefi ekki mátt vera hrađari en raun ber vitni. Ella vćri hćtti viđ ađ ţjóđin gleymdi lćrdómnum af útrás og hruni: ađ bófum eigi ekki ađ treysta og heldur ekki skjólstćđingum ţeirra.
![]() |
Lykilatriđi ađ auka fjárfestingar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Miklu frekar ađ óbeitin á stjórnvöldum verđa svo ógleymanleg,ađ börnin sem líđa fyrir hana munu aldrei gleyma,verđa líka minnt reglulega á ţau ár,af foreldrum.
Helga Kristjánsdóttir, 7.8.2012 kl. 17:07
Ţeir dómar sem hafa falliđ eru alltof vćgir.
Refsikerfiđ á Íslandi er afbrotahvetjandi.
Almenna reglan er ađ menn sitja ađeins af sér helming tímans.
Ţessir guttar verđa lausir eftir nokkra mánuđi.
Taka ţetta á nokkrum vikum međ samfélagsţjónustu.
Ónýtt kerfi í ónýtu samfélagi.
Rósa (IP-tala skráđ) 7.8.2012 kl. 18:09
Vilhjálmur Egilsson er kjáni, ignorant. Ég sótti fund hjá honum og Vilmundi (man ekki hvers son hann er) hér norđan heiđa fyrir örfáum árum. Ţađ var skelfilegt ađ hlusta á ţá félaga. Ţeir töluđu eins og reynslulausir Valhallar strákar.
Ég leyfđi mér ađ vekja athygli á ţví ađ traust og trúverđugleiki SA, sem ćtti ađ vera alvöru stofnun, myndi vaxa exponential, ef ţeir vćru ekki svona pólitískir. Ţeir hafa líklega ekki skiliđ mig. Vilmundur ţvćldi eitthvađ um ţađ, ađ ţađ vćri hlutverk SA međal annars ađ fylgjast náiđ međ stefnu ríkisvaldsins í atvinnumálum. En ţađ var ekki mitt issue, heldur ađ ţeir töluđu eins og á pólitískum fundi fyrir SUS krakka í Valhöll.
Mitt veto fékk lítinn hljómgrunn, ég held ađ flestir hafi hugsađ sem svo ađ ég ćtti ekki ađ rífa kjaft viđ höfđingjana frá Reykjavík.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 7.8.2012 kl. 18:48
Páll Viljálmsson segi hér:
"Samtök atvinnulífsins eru mönnuđ skjólstćđingum útrásarbófanna, einkum í forystunni."
Páll, segđu okkur nákvćmlega hverjir ţessir skjólstćđingar útrásarbófanna eru, ađ ţínu mati, og hverja ţú átt nákvćmlega viđ í forystu SA.
Ađildarfélög ađ SA eru 7. Ertu ađ meina ađ innan allra ţeirra séu "skjólstćđingar útrásarbófanna"?
Nú verđur ţú ađ tala skýrt og skorinort, hverja ţú átt nákvćmlega viđ, ţví annars beinast grunsemdir okkar lesenda ađ öllum ađaildafélögum SA.
Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 7.8.2012 kl. 19:12
Páll Vilhjálmsson segir:
"Samtök atvinnulífsins eru mönnuđ skjólstćđingum útrásarbófanna, einkum í forystunni."
Skv. heimasíđu SA eru ţetta ađildarfélögin 7:
Landssamband íslenskra útvegsmanna (LÍÚ)
Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 7.8.2012 kl. 19:21
Allir vita ađ Vilhjálmur Egilsson er framkvćmdstjóri
"skjólstćđinga útrásarbófanna", líkt og Páll orđar ţađ og ađ mínu mati vel,
en nefndu okkur alla hina "skjólstćđingana" og ţá "einkum í forystunni"?
Frjáls mađur ţarf ekkert ađ óttast. Koma svo Páll, tala skýrri raustu.
Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 7.8.2012 kl. 19:44
Sćll.
Páll, segđu mér, hvađ olli hruninu? Getur ţú sagt mér ţađ?
Var ţađ hegđun Jóns Ásgeirs, Björgúlfs, Sigurđar Einars og fleiri slíkra?
Getur veriđ ađ hruniđ hafi kannski komiđ til af öđrum orsökum? Orsökuđu ofangreindir hruniđ hérlendis? Ef svo er, hverjir orsökuđu ţađ ţá í t.d. Bretlandi, Bandaríkjunum og á fleiri stöđum?
Eins og ţađ getur nú veriđ gaman ađ lesa bloggiđ ţitt ţá ertu algerlega úti á túni ađ tjalda ţegar kemur ađ efnahagsmálum. Mér finnst ţú glöggur á pólitíkina en skilningur ţinn á efnahagsmálum er ekki upp á marga fiska :-(
Hvađ orsakađi hruniđ? Hvers vegna hrundi allt? Hefur orđiđ hrun áđur? Kannast enginn viđ dot com bóluna? Hvađan komu allir ţessir peningarnir sem allt í einu var hćgt ađ lána hér um alla koppa og grundir? Hvađan komu allir ţessir peningarnir sem lánađir voru um alla koppa og grundir erlendis?
Svariđ viđ ţessum spurningum kemur sjálfsagt mörgum á óvart en eykur jafnframt skilning á orsökum hrunsins.
Helgi (IP-tala skráđ) 7.8.2012 kl. 23:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.