Miđvikudagur, 18. júlí 2012
Össur er Jekyll og Hyde utanríkismála
Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins óskar eftir ađ gera fríverslunarsamning viđ Japan og sćkir um umbođ frá ađildarríkjunum. Ţannig gerast kaupin á eyrinni í Brussel: ESB gerir fríverslunarsamninga viđ önnur ríki fyrir hönd allra ađilarríkja ESB.
Víkur nú sögunni til Íslands. Ţar situr Össur Skarphéđinsson í stól utanríkissráđherra. Össur sótti um ađild ađ Evrópusambandinu áriđ 2009 og stendur í stórrćđum í ađlögunarferli ađ sambandinu. En sami Össur er jafnframt ađ semja viđ Kína um fríverslun. Í frétt í Vísi segir um máliđ
Össur segir samningaviđrćđur viđ Evrópusambandiđ ekki neinu breyta um ţessar samningaviđrćđur viđ Kína. Ekki nokkru," segir hann. Hann bćtir viđ ađ Kína sé fyrst og fremst framtíđarmarkađur. Viđskiptin séu ekki svo mjög mikil núna. Kína er vaxandi markađur og međ aukinni velsćld verđur ţetta stćrsti markađur sem hćgt er ađ slást um á nćstu árum. Ţá skiptir máli ađ hafa ţađ forskot sem felst í fríverslun," segir Össur ađ lokum.
Annađ tveggja er Össur ađ blekkja ESB eđa Kína. Einfaldlega vegna ţess ađ Ísland getur ekki hvorttveggja í senn veriđ í Evrópusambandinu og međ sjálfstćđan fríverslunarsamning viđ Kína.
Geđklofa utanríkisstefna er ábyggilega fyndin á ţriđja glasi í samfylkingarpartíum, ţar sem Össur er einatt hrókur alls fagnađar. Úti í heimi ţykir svona hálfvitaháttur ekki skemmtilegur.
![]() |
ESB ýtir á fríverslunarsamning viđ Japan |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Kannski ţurfa ţessi meindýr líka ókeypist sálfrćđimeđferđ!
http://hafstein.blog.is/blog/hafstein/entry/1245891/
Almenningur (IP-tala skráđ) 18.7.2012 kl. 18:06
Tíma Össurar, líkt og Jóhönnu, Hrun-ráđherranna, er brátt lokiđ í pólitík.
Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 18.7.2012 kl. 21:22
Merkilegt hvađ Össur og fleiri vitleysingar í hópi ráđamanna leggja mikla áherslu á aukin samskipti viđ ţetta ógeđfellda ríki.
Segir ýmislegt um ţetta liđ.
Rósa (IP-tala skráđ) 19.7.2012 kl. 09:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.