Föstudagur, 13. júlí 2012
Frumspeki stjórnmálanna og feigđ Jóhönnu
Ađalstarf stjórnmálamanna er ekki ađ tala eđa stjórna heldur flútta viđ veruleikann. Veruleiki ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur er ađ á Íslandi drýpur smjör á hverju strái. Í Evrópusambandinu er eymd og volćđi.
Samt berst ríkistjórn Jóhönnu fyrir ađild Íslands ađ Evrópusambandinu.
Jóhanna Sig. flúttar ekki viđ veruleikann.
![]() |
Forsćtisráđherra fagnar minnkandi atvinnuleysi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Barátta ríkistjórnarinnar fyrir inngöngu í Evrópusambandiđ er eingöngu háđ fyrir ţeirra eigin persónuleg hag . Allt er lagt í sölurnar til ađ tryggja ţeim sjálfum áhyggulaust líf, auđlegđ og upphefđ. Ţau eru meistarar í undirferli og öfugmćlum og varđar ekkert um ţjóđina. Útrásar... hvađ?
Sólbjörg, 13.7.2012 kl. 23:57
Einmitt Sólbjörg,viđ ćtlum og mun takast ađ afstýra ţeim gjörningi,sem innganga í Esbéiđ leiđir af sér. Jóhanna má tala og tjútta eins og henni listir,ţađ breitir engu,hún getur fariđ ađ pakka.
Helga Kristjánsdóttir, 14.7.2012 kl. 00:39
Draumurinn hans Össurar samkvćmt hans eigin orđum. Og Jóhanna er steinrunninn og veđur bara áfram í frekjunni einni saman.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.7.2012 kl. 10:29
Leiđr. ,, sem umsókn í Esbéiđ,,,, ekki innganga, henni munum viđ afstýra.
Helga Kristjánsdóttir, 14.7.2012 kl. 11:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.