ESB-andstaðan sigraði með Ólafi Ragnari

Stjórnarmenn í Heimssýn, samtökum andstæðinga ESB-aðildar, Guðni Ágústsson og Ragnar Arnalds voru í fyrirsvari fyrir hópinn sem skoraði á Ólaf Ragnar Grímsson að gefa kost á sér á ný til embættis forseta Íslands.

Ólafur Ragnar sigraði með stuðningi fullveldissinna. ESB-andstaðan er hreyfiaflið í íslenskum stjórnmálum.

Punktur.


mbl.is „Held að úrslitin séu ráðin“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei.

Þjóðin sigraði með Ólafi !

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 1.7.2012 kl. 00:01

2 identicon

Til hamingju innbyggjarar, bravo. “You did it again, you ain't seen enough yet”. Kusuð grísinn enn einu sinni, fjögur ár í viðbót. Ykkur er sko ekki viðbjargandi.

En nú er bara að halda strikinu og kjósa næsta vor Hrunflokkana aftur til valda, silfurskeiða pollanna Bjarna Vafning og Simma Kögunar. “Poets of enterprise”, eins og forseta ræfillinn á Bessastöðum kallaði þjófa og innherjasvikara.

FLokkurinn er einnig kominn með framkvæmdastjóra, með þessa líka fínu starfsþjálfun, en gaurinn tók víst þátt í því að tæma og mergsjúga Sparisjóð Keflavíkur.

Já, já krakkar. Þetta er allt að koma.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 1.7.2012 kl. 00:04

3 identicon

..betur færi að segja: "voru í forsvari".

Þar fyrir utan ert þú fyrrum forystumaður Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi, og núverandi leigupenni.

Klifar þú nokkuð jafnan mannfýla þín

Jóhann (IP-tala skráð) 1.7.2012 kl. 00:56

4 identicon

Hvers vegna var Páll Vilhjálmsson ekki upp í Vahöll með stuttbuxnadeildinni í fagnaði við sigri Ólafs ?

Var ekki borgað fyrir það ????

JR (IP-tala skráð) 1.7.2012 kl. 01:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband