Laugardagur, 30. júní 2012
Gamlir hippar vilja Stór-Evrópu
Meirihluti Þjóðverja er á móti þróun Evrópusambandsins í átt að Stór-Evrópu, samkvæmt könnun Welt am Sonntag. Tveir hópar skera sig úr. Kjósendur Græningja vilja gjarnan Stór-Evrópu.
Græningjar eru stofnaðir af gömlum hippum eins og Joscka Fischer fyrrum utanríkisráðherra Þýskalands. Maóístinn Barroso forseti framkvæmdastjórnarinnar er af sama sauðahúsi.
Hinn hópurinn sem sker sig úr er kjósendur Sjóræningaflokksins. Þeir eru afgerandi á móti Stór-Evrópu. Kjósendur Sjóræningaflokksins eru fyrst og fremst ungt fólk í uppsreisn gegn elítunni.
Miklar hækkanir í Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Páll, þú hefðir nú alveg mátt vekja athygli á eftirfarandi:
Bei den Wählern von CDU/CSU, SPD und Linkspartei hielten sich die Pro- und Contra-Stimmen in etwa die Waage.
Sem sagt, þýska útgáfan af Sjöllum, hækjunni, Samfylkingu og Vinstri grænum er 50/50 varðandi pro og kontra.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 30.6.2012 kl. 14:15
Örn Ægir Reynisson, 30.6.2012 kl. 14:46
Hippar, er það ekki lýður sem nennir ekki að vinna fyrir sér?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 30.6.2012 kl. 16:59
Gömlu hipparnir vildu kommúnur. Kemur ekki á óvart að þeir sem eftir lifa sjái ESB sem eina stóra kommúnu.
Kolbrún Hilmars, 30.6.2012 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.