Þriðjudagur, 26. júní 2012
Skrifborðsmisþyrmingar
Líkami mannsins er ekki hannaður fyrir hreyfingarleysi. Þeir sem bundnir eru við skrifborð eða álíka óhollustu verða að bæta líkamanum upp misþyrminguna og hreyfa sig.
Okkur hættir til að líta á líkamann sem vél. Ef eitthvað bilar er farið til læknis eftir lyfjum eða öðrum tæknilegum lausnum.
Besta lausnin býr iðulega í okkur sjálfum.
Mæli tvímælalaust með hreyfiseðlum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hreyfing er gulls ígildi.
Ég hyggst fara á kjörstað á laugardag.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.6.2012 kl. 19:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.