Síljúgandi Steingrímur J.

Íslendingar þurfa ekki að spyrja sig hvort forsendubrestur hafi orðið á ESB-umsókn Jóhönnustjórnarinnar. Aldrei voru neinar forsendur fyrir umsókninni, aðrar en 29 prósent fylgi Samfylkingar og svik Vinstri grænna. Í ESB-málum talar Steingrímur J. ekki einu sinni fyrir eigin flokksmenn hvað þá að hann geti talað fyrir þjóðina.

Fyrir nokkrum dögum gerði Steingrímur J. sig að valkvæðum vanvita sem veit ekkert um starfsemi Evrópustofu. Í dag þykist hann tala fyrir endurmati á ESB-umsókninni undir formerkjum ábyrgðar.

Síljúgandi Steingrímur J. er ásamt Jóhnnu Sig. helsta auglýsingin fyrir siðlausa stjórnmálamenn.


mbl.is Gætum þurft að endurmeta stöðuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algjörlega sið og samviskulaus í sinni ýktustu mynd

Örn Ægir (IP-tala skráð) 17.6.2012 kl. 14:22

2 identicon

Græðgi á fé er yfirleitt verst þeim sjálfum sem eru illa haldnir.

Pólitísk græðgi sem birtist ljóslifandi í Steingrími er hættuleg öllum sem undir henni sitja...

jonasgeir (IP-tala skráð) 17.6.2012 kl. 16:49

3 identicon

Sæll Páll.

Það eru tvö hugtök sem nota má um Steingrím J. Sigfússon: Landráðamaður og föðurlandssvikari. Sömu hugtök má reyndar nota um Össur Skarphéðinsson og Jóhönnu Sigurðardóttur, sem og fleiri stjórnarliða. Innan skamms reynir á dómstóla þessa lands. Aldrei áður hefur þurft að ákæra Íslendinga fyrie landráð

Kristján Þorgeir Magnússon (IP-tala skráð) 17.6.2012 kl. 20:09

4 identicon

Það er vefsíðuhöfundur Páll Vilhjálmsson , launaður skrifari á vegum LÍÚ og eigendafélags bænda, sem er þessi ,,landráða maður"  !

Hvað er merkilegast við skrifin hjá Páli ?

Ekkert, bara talað illa um fólk !

Hvers vegna nennir einhver að ljá þessum ömurlegu skrifum einhvern stuðning ?

Getur það verið að þarna séu líka launaðir skrifarar ???

JR (IP-tala skráð) 17.6.2012 kl. 22:57

5 identicon

Ég hef tekið eftir, að JR er einn málefnalegasti og snjallasti talsmaður ESB, svo að mig langar að spyrja hann - eða hvern annan: Geturðu nefnt eitthvert dæmi þess, að Steingrímur J. Sigfússon hafi sagt satt? Þá væri maðurinn kannski ekki alveg síljúgandi.

Sigurður (IP-tala skráð) 18.6.2012 kl. 01:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband