Jöfnuđur til ađ verjast siđleysi

Útrásin kenndi ađ auđmenn eru hlutfallslega siđlausari en annađ fólk. Af ţví leiđir verđur ađ skattleggja  ofurlaun og setja hömlur á grćđgisvćđingu samfélagsins, t.d. međ ţví ađ verja opinberan rekstur fyrir ágangi einkahagsmuna.

Efnahagslegur jöfnuđur er forsenda friđar í samfélaginu. Ţeim friđi var slitiđ ţegar markađsöflunum var sleppt lausum á almannaeigur í útrásinni. Afleiđingin var fjármálaleg Sturlungaöld ţar sem landsins verstu synir léku lausum hala frjálshyggjunnar og unnu skemmdarverk á innviđum samfélagsins.

Hćstiréttur er tekin til viđ ađ útdeila sekt á auđmennina. Ţađ stendur upp á stjórnmálaflokkana ađ útbúa pólitík sem tekur miđ af bláköldum veruleika eftirhrunsins. Hálfviti í bćjarstjórastól nágrannasveitarfélags Hafnarfjarđar sem ,,leiđrétti" laun sín uppáviđ eftir ađ hafa skoriđ niđur laun leikskólakennara er ekki góđ byrjun. 


mbl.is Höfum ekki efni á ójöfnuđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég efast um dómgreind meirihlutans í Kópavogi.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.6.2012 kl. 08:28

2 identicon

Mér finnst furđulegt ađ sjálfstćđismenn skuli ekki reyna ađ koma böndum á ţetta idjót í Kópavogi.

Ţessi mađur er greinilega gangandi tímasprengja fyrir sjálfstćđismenn og auđvitađ á heiđvirt fólk ađ koma ţessum vitleysingi frá völdum.

Rósa (IP-tala skráđ) 12.6.2012 kl. 09:13

3 Smámynd: GunniS

ég veit ekki hvađa ađgerđin hann er ađ tala um til handa atvinnulausum, ég er t.d búin međ bótarétt og varđ ađ kvarta til yfirstjórnar reykjavíkurborgar ţví ég sćtti mig ekki viđ ađ geta ekki fengiđ vinnu í átakinu allir vinna. ţvi ţađ átak gekk út á ađ bara ţeir sem hafa bótarétt fái vinnu. samt um 1000 manns sem mistu bótarét um áramótin.

 einnig vantar um 40.000 upp á atvinnuleysisbćtur til ađ ţađ sé í alvöru hćgt ađ lifa af ţeim bótum, en ţađ má ekki viđurkenna ţví ţá er búiđ ađ stađfesta ađ veraklýđsfélögin eru ekki ađ vinna sina vinnu. 

GunniS, 12.6.2012 kl. 09:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband