Mánudagur, 11. júní 2012
Svanur krefst kosninga
Svanur Kristjánsson prófessor segir í Speglinum ađ ríkisstjórn Jóhönnu Kristjánsdóttur sé komin á endastöđ.
Íslendingar ćttu ađ ganga til ţingkosninga í ágúst nćstkomandi, segir Svanur, sem telst til gamalkunnra vinstrimanna.
Ríkisstjórnin er föst í sömu hjólförunum, kemst hvorki afturábak né áfram, og ćtti ađ segja af sér.
Athugasemdir
Er Heilög Jóhanna ekki Sigurđardóttir?? Ef mamma hennar er álífi og les ţetta, lemur hún ţig.............
Jóhann Elíasson, 11.6.2012 kl. 19:29
Og ţetta segir Svanur Kristjánsson sjálfur. Er hann ekki bróđir Jóhönnu Kristjánsdóttur ?
Ný hlýtur ríkisstjórnin ađ segja af sér fyrst ađ Svanur segir ţađ.
Láki (IP-tala skráđ) 11.6.2012 kl. 19:32
Svanur Kristjánsson verđur ađ teljast " ţunnur pappír", ţó honum á stundum ratist satt á munn , samanber endastöđ mestu hörmungarstjórnar lýđveldisins !
Prósentufylgistalan 22,6% verđur hinsvegar sú Gríla sem heldur stjórninni viđ kjötkatlana til loka kjörtímabilsins, ţegar annarhver ţingmađur ţeirra fellur af ţingi !
!
Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 11.6.2012 kl. 19:34
Virđingarvert hjá Svani Kristjánssyni.
Ţví miđur er slíkur heiđarleiki fátíđur í röđum dyggustu stuđningsmanna Samfylkingarinnar.
Ţessi ríkisstjórn er móđgun viđ lýđrćđiđ og ţjóđina.
Rósa (IP-tala skráđ) 11.6.2012 kl. 19:56
Svanur Kristjánsson er góđur og gegn Ísfirđingur, sonur Kristjáns skipstjóra á Fagranesinu til margra ára, ţau hjón foreldran Svans voru góđir vinir minnar fjölskyldu gott og heiđarlegt fólk. Svanur er eins og ísfirđingar flestir ađ segja ţađ sem segja ţarf, rétt eins og Ólafur Ragnar og fleiri góđir ísfirđingar gegnum tíđina.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.6.2012 kl. 20:38
Brennivínsnesiđ var mörgum kćrkomiđ fyrir landlegur og hátíđir.
Helga Kristjánsdóttir, 12.6.2012 kl. 00:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.