Mánudagur, 11. júní 2012
Bretar telja ESB á síðasta snúningi
Umræðan í Bretland hnígur öll í sömu átt: Evrópusambandið hvorki vill né getur bjargað sér úr skuldakreppu jaðarríkja evrunnar. Upplausn er fyrirsjáanleg á meginlandinu og því reyna Bretar hvað þeir geta til að lágmarka skaðann.
Ört vaxandi fylgi er við þjóðaratkvæðagreiðslu um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. Þunginn á bakvið þá kröfu vex eftir því sem evru-kreppan dregst á langinn.
Samfylkingin á Íslandi veit auðvitað ekkert hvað er að gerast í Evrópusambandinu og í evrópskri umræðu og heldur því ESB-umsókninni til streitu.
Bretar að fara íslensku leiðina? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það var í meira lagi og meiri háttar tragískt að sjá Jóhönnu á þingi norrænna ráðamanna í Lofoten, þar sem umræðuefnið var einmitt vandinn sem stafar frá Evrópu og evrunni.
Hefur fólk ekki fengið að sjá myndir af þessum harmleik gamallar konu villuráfandi og týndri á RÚV?
jonasgeir (IP-tala skráð) 11.6.2012 kl. 13:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.