Fimmtudagur, 7. júní 2012
Valdiđ í fyrstu persónu eintölu
,,Ég mun reyna ađ vanda mig viđ ađ láta stórútgerđarmenn ekki gjalda ţessara ađgerđa ţótt mér ţyki ţćr ekki viđeigandi. En ég mun sannarlega ekki láta ţá njóta ţeirra heldur, sagđi Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, á Alţingi í dag.
Á tímum einveldis var valdiđ í fyrstu persónu fleirtölu og eimir enn af ţví: Bretadrottning segir ,,okkur er ekki skemmt" ţegar hún lćtur í ljós vanţóknun. Fleirtalan vísar til samtvinnun konungsvalds og ţegna.
Steingrímur J. býr hvorki ađ fágun né hófstillingu. Hann segir međ hnefann á lofti ,,ég mun" ţetta og hitt.
Vald í lýđrćđisríki er ekki í fyrstu persónu eintölu. Orđfćri Steingríms J. kemur upp um sérkennilegan hugarheim formanns Vinstrihreyfingarinnar grćns frambođs.
Vald í lýđrćđisríki er ţjóđarinnar og hefur svo veriđ frá dögum frönsku byltingarinnar. Stjórnmálamenn sem persónugera valdiđ í sjálfum sér eru vanhćfir til ađ fara međ umbođ almennings.
Reynir ađ láta útgerđina ekki gjalda ađgerđanna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ hendur títt, ţá einhverjir hafa setiđ óralengi viđ arineld valdanna, ađ ţeir verđi haldnir smátt og smátt, ţví sem Freysteinn Gunnarsson skólastjóri, ţýddii á sínum tíma "STÓRGIKKSĆĐI ( úr dönsku "storhedsvanvid).
Ţarf nokkuđ ađ rifja upp orđ Frakkakonungs forđum ? " Ríkiđ, ţađ er ég" !
" Okkur er sannarlega ekkert skemmt" !!
Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 7.6.2012 kl. 13:46
Vel athugad, enn einu sinni.
Svona menn hafa i gegn um sřguna alltaf ordid frćgir fyrir ad lata tegna sina gjalda tungt.
Serstaklega ef teir segjast ćtla reyna ekki.
Gud hjalpi Islandi!
jonasgeir (IP-tala skráđ) 7.6.2012 kl. 14:04
Valdníđsla og virđingarleysi er ţađ eina sem ţessi mađur kann og skilur.
Rósa (IP-tala skráđ) 7.6.2012 kl. 14:29
Viđ erum á stóra sviđinu,sjáum dramakomic ,, kóngur og kotungar,. fer ţetta ekki ađ taka enda? Tökum upp gamlan siđ,klöppum ţađ niđur.
Helga Kristjánsdóttir, 7.6.2012 kl. 17:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.