Fimmtudagur, 7. júní 2012
Björn Valur sakar þingmann um drykkjuskap
Þingflokksformaður Vinstri grænna, Björn Valur Gíslason, sagði í umræðum á alþingi í nótt að þingmaður stjórnarandstöðunnar væri drukkinn við löggjafastörf og bað forseta að kanna áfengisnotkun þingmannsins.
Ummælin lét Björn Valur falla í umræðum um fundarstjórn forseta.
Hér er hlekkur á ummæli Björns Vals.
Yfir 500 athugasemdir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hann hefur áhyggjur líkt og Margrét Tryggvadóttir sem taldi Þráin með alzheimer. Hefur hann rætt málið við einhvern fagmenntaðan líkt og hún?
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 7.6.2012 kl. 10:23
Reisn Alþingis hlýtur að aukast , - í hið minnsta örlítið - þegar vikapiltur Ögmundur, ómerkingurinn Björn Valur, fellur af þingi á vori komanda.
Jón Gunnarsson alþingismaður hafði ekkki snert áfengi.
Sumum er bókstaflega ekkert gefið um heiður sinn.
Enda segir máltækið gamla.: " Lyginn munnur rænir hvern mann heiðri" !
Kalli Sveinss. (IP-tala skráð) 7.6.2012 kl. 13:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.