Samfylkingin þorir ekki að hittast

Aldrei er meiri ástæða en nú til að stjórnmálaflokkar fundi um stöðu mála, sérstaklega ef um ríkisstjórnarflokk er að ræða og Samfylkingin þó fremur en Vg. Styrmir Gunnarsson tók saman stöðu helstu mála Samfylkingar og ríkisstjórnarinnar. Þrjú helstu

ESB-umsóknin

Stjórnarskráin

Fiskveiðistjórnunarfrumvörpin

Öll þessi mál eru í uppnámi. Þess vegna þorir Samfylkingin ekki að hittast. Betra að stinga höfðinu í sandinn.


mbl.is Flokkstjórnarfundi frestað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Strúturinn & Samfylkingin sem eineggja tvíburar !

 Tími " velferðarstjórnar" Jóhönnu löngu liðinn !

 Burt með þetta hækjulið !

Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 6.6.2012 kl. 17:44

2 Smámynd: Sólbjörg

Búsáhalda mótmælendur hrópuðu á Austurvelli vikum saman:"Vanhæf ríkisstjórn!" og hvað gerðist? Við fengum það sem þau hrópuðu, vanhæfustu og hrylllegustu ríkistjórn sem nokkurn tímann hefur verið við völd á Íslandi.

Sólbjörg, 6.6.2012 kl. 19:36

3 identicon

Alþingti líklega að störfum. Það er skýringin. Hún er ótrúverðug. Samfylkingin ræður mestu um þinghaldið. Stjórnarandstaðan mundi áreiðanlega láta kyrrt liggja, þótt hliðrað væri til einn föstudag og laugardag (og það hefði verið látið fylgja, ef svo væri ekki). Þinglok eru á þessari stundu alls ekki fyrirsjáanleg. Helzt hægt að styðjast við þau orð forsætisráðherra, að fundað verði fram eftir sumri.

Skýring Páls er sennilegri. Nema samfylkingarfólki sé að verða ljóst, að þeirra eigin fundir séu fúlustu og gagnslausustu samkomur, sem hægt er að hugsa sér.

Sigurður (IP-tala skráð) 6.6.2012 kl. 20:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband