Föstudagur, 1. júní 2012
Mannát, klám og sóđamorđ á mbl.is
Ţegar ţetta er skrifađ, kl. 9:12 föstudaginn 1. júní, eru tíu fréttir undir dálknum ,,erlent" á mbl.is Ein fréttin er um mannát, sbr. viđhengi ţessa bloggs, önnur um barnungan strák sem horfđi á klám og nauđgađi í framhaldi enn yngra stúlkubarni og sú ţriđja segir af konu sem reyndi ađ skera undan fyrrum kćrasta. Fjórđa fréttin af sama toga er um eftirlýstan klámmyndaleikara sem grunađur er um hryllilegt morđ.
Ritstjórn erlendra frétta á mbl.is telur sem sagt ađ 40 prósent af fréttnćmustu tíđindum utan af heimi sé af tegundinni mannćtumorđklámi.
Er ekki rétt ađ fullorđna fólkiđ á Morgunblađinu kíki yfir öxlina á ţeim sérstöku áhugamönnum um pervertisma sem skrifa erlendar fréttir á mbl.is?
Myrti og át herbergisfélaga sinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Tek undir ţađ, Páll, enda Pressan og DV fullfćr um ađ svala ţeirri ţörf landsmanna.
Ragnhildur Kolka, 1.6.2012 kl. 10:09
Ţađ vćri nćr ađ skrifa eitthvađ um verkföllin sem eru ađ lama allt í Noregi ţessa dagana. En ţađ er líklega of langt yfir hafiđ, fyrir raunveruleikafréttir utan úr heimi, jafnvel frá nćstu nágrannalöndum Íslands.
Er ekki tölvu og tćkiöld? Hvađ er ađ ţessum hámenntađa og "heimsins fćrasta" mannauđi, sem svo oft er veriđ ađ monta sig af?
Ţarf ekki ađ endurmennta frétta-liđiđ, til ađ rifja upp til hvers fréttir eiga í raun ađ vera? Hver hefur siđferđislegt geđ í sér til ađ ţjóna svona blekkingar-fréttamennsku, og vera ţar međ tannhjól í blekkingarvélinni pólitísku?
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 1.6.2012 kl. 10:09
Ćtli Hillari Clinton og Störe verđi ekki ađ hella uppá kaffikönnuna sjálf, ef ţau eiga ađ fá kaffi í sinni heimsókn í Noregi núna, vegna verkfalla.
Gylfi Arnbjörnsson ćtti ađ kynna sér hvernig ţetta gengur fyrir sig. Hann myndi ţá kannski átta sig ađ einhverju leyti á, til hvers hann á ađ vera í ASÍ. Annars er löngu tímabćrt ađ setja Vilhjálm Birgisson á Akranesi í starfiđ hans Gylfa.
Bendi fólki á ađ kíkja á nrk.no.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 1.6.2012 kl. 10:23
Mig langar ađ leggja síđunni til tvö slagorđ. Hiđ fyrra er: Stöndum međ Ólafi, Össuri og Wen Jiabao. Hiđ síđara er: Ú á Grétu Salóme.
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 1.6.2012 kl. 10:45
Elín. Ţetta skildi ég ekki hjá ţér. Gćtir ţú útskýrt ţetta betur fyrir mér?
Krefjumst upplýsandi og heiđarlegrar og siđferđislegrar frétta-fjölmiđlunar á tćkni og menntaöldinni hér á Íslandi. Ţađ er ekki til of mikils ćtlast. Ţađ er áriđ 2012 á 21. öldinni.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 1.6.2012 kl. 11:51
"The Zombie Apocalypse", eru "heitustu" fréttirnar í dag.. og kannski ágćtt ađ fólki sjái mögulega útkomu á ađ nota stórhćttuleg eiturlyf.. ţví eru ţetta fréttir
DoctorE (IP-tala skráđ) 1.6.2012 kl. 11:58
Menn keppast viđ ađ standa međ Ólafi og Össuri en kvarta yfir ţví ađ Gréta rćđi ekki mannréttindi á sviđinu í Baku. Hvađ er ekki hćgt ađ skilja?
http://www.dv.is/frettir/2012/4/20/island-og-kina-undirritudu-samstarfssamninga-um-nordurslod/
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 1.6.2012 kl. 12:01
Já og ekki gleyma kindarigningunni í Ástralíu...en sennilega er ţetta bara allt ríkisstjórninni ađ kenna...ekki satt..??
Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráđ) 1.6.2012 kl. 13:39
Hvađ varst ţú ađ borđa Helgi Rúnar svo ţú bullir svona?
Erlend fréttaumfjöllun mbl. er undarleg og óbođleg hvađ ţessi málefni varđar sem Páll bendir á - tek undir langar bara ekkert ađ lesa eđa vita um slíkt óeđli eđa veikindi fólks.
En ég furđađi mig ekki síđur á fyrirsögninni á forđsíđu Fréttablađsins í dag. Slegiđ er upp yfir alla forsíđuna međ ekki fréttina: "Selja "islenskar" lopapeysur sem eru prjónađar í Kína." . Vá hugsa sér!!...og hin fréttin er um námskeiđspróf leikonu. Spyr er međ ţessu háttalagi veriđ ađ leiđa athyglina frá skelfilegri ríkistjórn sem međ 13% stuđning eđa slakri framistöđu Ţóru frambjóđenda og dalandi fylgi hennar.
Sólbjörg, 1.6.2012 kl. 20:06
Vá hugsa sér. Nú eru bandarísk fyrirtćki hćtt ađ reiđa sig á ódýrt kínverskt vinnuafl ţví vinnuframlag bandarískra fanga gefur mun meira af sér.
http://daviddegraw.org/2011/08/fascism-in-america-the-american-legislative-exchange-council-prison-labor/
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 1.6.2012 kl. 20:46
Á hvađa leiđ er mbl.is eiginlega? Á ađ elta rusliđ á www.visir, www.dv.is og www.pressan.is? Og allir saman, vinsamlega vćgiđ mér viđ fleiri ekkifréttum af slúđri um sukkskemmtanir smástirna á stuttpilsum.
Helgi (IP-tala skráđ) 2.6.2012 kl. 14:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.