Takk fyrir skarpar og skemmtilega gagnrýna umfjöllun á blogginu.
Með þessari bombu verð ég þó að fullyrða að það hafi komið hressilegur skammtur af blautu með hjá þér.
Það er nefnilega svo að það þarf nánast að gerast kraftaverk fyrir einhverskonar guðlega forsjón til að hægt sé að dæma sakborninga í þessu máli seka.
Þar sem þetta er sakamál þá er lagt til grundvallar að það þurfi að liggja nokkuð skýrt fyrir að sakborningur sé sekur, ef það á að dæma hann sekann. Þetta sjónarmið byggist í grunninn á grundvallarreglunni sem allir þekkja og varðar það að hver maður skuli saklaus uns sekt er sönnuð. Regla þessi á sér stoð m.a. í íslenskri stjórnskipun og Mannréttindasáttmála Evrópu og almennt þekkt meðal lögfróðra margra annarra og er almennt viðurkennd og ekki umdeild.
Löggjöfin sem verið er að skoða fyrir dómi, varðar viðskipti á margan hátt.
Mjög einfalt útleggst þetta svo að viðskipti eru mjög oft ekki hrein, klár og skýr. Því er mjög erfitt að sanna að þau brjóti í bága við löggjöf sem á að ná utan um hana.
Það sem saksóknari er að gera er að reyna að fá fram skýrleika í gerðir þær sem verið er að leggja fyrir dóm í þessu máli með því að spyrja um þær út frá sem flestum hliðum. Sennilega er hægt að segja að hann hafi gefið allt sitt í það og örugglega staðið sig vel.
Hitt er svo annað mál að það gilda reglur, m.a. reglan um réttláta málsmeðferð sem m.a. kemur fram í stjórnarskránni og Mannréttindasáttmála Evrópu, sem einfaldlega kemur í veg fyrir að farið sé offari fyrir dómi. Dómarinn einfaldlega metur það sem svo að það sé gengið of langt. Og er það skiljanlegt þ.s. vart eru fyrirliggjandi dæmi úr samtímanum um svo umfangsmiklar vitnaleiðslur miðað við alvarleika ákæranna og það að um þær er verið að dæma í annað sinn fyrir héraðsdómi.
Það er lykilatriði í þessu að sakborningar eru saklausir þar til sönnun tekst um annað. Þangað til er á engan hátt hægt að fara með þá sem glæpamenn. Slíkt gerist aðeins í lýðveldum kenndum við bjúgaldinn.
Aðdróttun þín í fyrirsögn þessarar greinar finnst mér, í því samhengi sem ég hef hér dregið upp, er ansi sérstök.
Þú er vandaður og velskrifandi bloggari. Þú kannski hemur þig betur næst.
Ég verð að viðurkenna að það tók mig nokkurn tíma að átta mig á því hvað þú værir að fara, en gerði það að lokum. Ég á erfitt með að skilja þá samúð sem baugsmenn eiga í samfélaginu, samúð sem nær útfyrir ráð og rænu. Kannski að allir hafi fengið eitthvað af sporlausuu peningunum í pósti, þar á meðal dómararnir - nema ég.
Einar
(IP-tala skráð)
16.2.2007 kl. 11:54
4
Stutt og hnitmiðað.. beint í mark. Þessi ofleikur dómara skilur ekki eftir sig spor þó hann láti glepjast af keyptu almenningsáliti.. Börkur
Athugasemdir
Þetta ber keim af ýmsu sem borið hefur á góma í vínberjaverðsumræðum.......
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.2.2007 kl. 20:19
Takk fyrir skarpar og skemmtilega gagnrýna umfjöllun á blogginu.
Með þessari bombu verð ég þó að fullyrða að það hafi komið hressilegur skammtur af blautu með hjá þér.
Það er nefnilega svo að það þarf nánast að gerast kraftaverk fyrir einhverskonar guðlega forsjón til að hægt sé að dæma sakborninga í þessu máli seka.
Þar sem þetta er sakamál þá er lagt til grundvallar að það þurfi að liggja nokkuð skýrt fyrir að sakborningur sé sekur, ef það á að dæma hann sekann. Þetta sjónarmið byggist í grunninn á grundvallarreglunni sem allir þekkja og varðar það að hver maður skuli saklaus uns sekt er sönnuð. Regla þessi á sér stoð m.a. í íslenskri stjórnskipun og Mannréttindasáttmála Evrópu og almennt þekkt meðal lögfróðra margra annarra og er almennt viðurkennd og ekki umdeild.
Löggjöfin sem verið er að skoða fyrir dómi, varðar viðskipti á margan hátt.
Mjög einfalt útleggst þetta svo að viðskipti eru mjög oft ekki hrein, klár og skýr. Því er mjög erfitt að sanna að þau brjóti í bága við löggjöf sem á að ná utan um hana.
Það sem saksóknari er að gera er að reyna að fá fram skýrleika í gerðir þær sem verið er að leggja fyrir dóm í þessu máli með því að spyrja um þær út frá sem flestum hliðum. Sennilega er hægt að segja að hann hafi gefið allt sitt í það og örugglega staðið sig vel.
Hitt er svo annað mál að það gilda reglur, m.a. reglan um réttláta málsmeðferð sem m.a. kemur fram í stjórnarskránni og Mannréttindasáttmála Evrópu, sem einfaldlega kemur í veg fyrir að farið sé offari fyrir dómi. Dómarinn einfaldlega metur það sem svo að það sé gengið of langt. Og er það skiljanlegt þ.s. vart eru fyrirliggjandi dæmi úr samtímanum um svo umfangsmiklar vitnaleiðslur miðað við alvarleika ákæranna og það að um þær er verið að dæma í annað sinn fyrir héraðsdómi.
Það er lykilatriði í þessu að sakborningar eru saklausir þar til sönnun tekst um annað. Þangað til er á engan hátt hægt að fara með þá sem glæpamenn. Slíkt gerist aðeins í lýðveldum kenndum við bjúgaldinn.
Aðdróttun þín í fyrirsögn þessarar greinar finnst mér, í því samhengi sem ég hef hér dregið upp, er ansi sérstök.
Þú er vandaður og velskrifandi bloggari. Þú kannski hemur þig betur næst.
Benedikt Benediktsson (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 22:17
Ég verð að viðurkenna að það tók mig nokkurn tíma að átta mig á því hvað þú værir að fara, en gerði það að lokum. Ég á erfitt með að skilja þá samúð sem baugsmenn eiga í samfélaginu, samúð sem nær útfyrir ráð og rænu. Kannski að allir hafi fengið eitthvað af sporlausuu peningunum í pósti, þar á meðal dómararnir - nema ég.
Einar (IP-tala skráð) 16.2.2007 kl. 11:54
Stutt og hnitmiðað.. beint í mark. Þessi ofleikur dómara skilur ekki eftir sig spor þó hann láti glepjast af keyptu almenningsáliti.. Börkur
Börkur (IP-tala skráð) 18.2.2007 kl. 20:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.