Hlutafélög, skattar og atvinna

Einkahlutafélög spruttu upp eins og gorkúlur á tímum útrásar vegna ţess skattahagrćđis sem einstaklingar höfđu af ţví ađ hćtta sem launţegar og selja vinnu sína sem verktakar.

Stjórnmálaflokkar yfirbuđu hvern annan í skattalćkkunum og spiluđu međ grćđgisvćdda hagkerfinu og gerđu ţar rekstri hćrra undir höfđi en launţegum.

Umrćđan um samhengi atvinnutćkifćra og fćrri einkahlutafélög er dćmigerđ ruglumrćđa. Ţađ er sama og ekkert atvinnuleysi hér á landi, sem sést best á ţví ađ fólk sćkir ekki um laus störf.


mbl.is Fá ný félög ađ fćđast í hagkerfinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband