Aðskilnaður þjóðar og þings aðeins brúaður með kosningum

Kjarni stjórnmálakreppunnar sem blasir við er dýpið sem er staðfest milli þjóðarvilja og meirihluta alþingis. Annar ríkisstjórnarflokkurinn, VG, er klofinn þar sem þrír þingmenn yfirgáfu meirihlutann. Margstaðfest er að í stórum málum, t.d. ESB-umsókninni og Icesave, er þjóðarvilji öndverður þingvilja.

Almennar þingkosningar eru til þess fallnar að brúa aðskilnað þjóðar og þings.

Sumarkosningar myndu skila okkur nýjum meirihluta alþingi sem væri takt við þjóðarviljann.


mbl.is Ekki haft samráð við þingflokksformenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Kreppa ofan í kreppu,er auma hlutskipti okkar,önnur efnahags sú seinni stjórnmálaleg. Við svo búið verður ekki unað öllu lengur í, 10568-unda skipti sem segi eða skrifa,eða hugsa,toppar einhver það?

Helga Kristjánsdóttir, 4.5.2012 kl. 16:44

2 Smámynd: Sólbjörg

Helga mín á hverjum degi vona ég að eitthvað gerist svo þessi stjórn falli. Það verður að gerast.

Sólbjörg, 4.5.2012 kl. 17:15

3 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Já stelpur, ég er búin að vera að biðja þess frá því að þessi stjórn varð til að hún dræpist drottni sínum Evrópusambandinu, en ég hef ekki verið bænheyrður. 

En það sem er verra er að það sér sem þessi draugur eigi eftir að fylgja okkur í heilt ár og svo tvö í viðbót, því að það er alveg sama þó að við fyndum ofur foringja, þá tæki það minnst tvö ár að lagfæra alvarlegustu axarsköft þessarar stjórnar. 

Forynjan Jóhanna vitlausa virðist hafa mátt sem nær inní stjónaranstöðunna og svæfir hanna.

            

Hrólfur Þ Hraundal, 4.5.2012 kl. 18:15

4 Smámynd: Sólbjörg

Fólk með illa ásetninga er oft einbeitt í offorsi sínu og nær að róa langt að landi með sín myrkraverk. Ríkistjórnin er með illa ásetninga það er allflestum ljóst, en athyglisverðarar er eins og þú nefnir Hrólfur doði stjórnarandstöðunnar, hvaða lömun og ótti hrjáir þau? Er stjórnarandstaðan rædd við útstrikanir í prófkjöri og eru því eingöngu með hugann við að sitja sem lengst og fá laun því engin veit hvað kemur út úr kosningum. Er samt mjög ánægð með Birgir Ármann, Einar K. Guðfinnsson, Vigdísi Hauks, Sigmund Davíð, Elínu Árna og nokkra til.

Sólbjörg, 4.5.2012 kl. 18:31

5 identicon

Sjallabjálfarnir hafa fengið tilskipun frá Valhöll um að gera allt til að koma í veg fyrir afgreiðslu mála. Tefja fyrir, þvælast fyrir, láta eins og fífl. FLokkurinn stjórnast af reiði og hatri eftir að Baldur Náhirðir var læstur inn og eftir að Geir Haarde var fundinn sekur fyrir dæmalausan  aumingjaskap í starfi sínu sem forsætisráðherra. Sjalla kellingarnar, sem Þráinn kallaði réttilega fasista beljur, eru verstar. Skrækja og skæla eins og pútur.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 4.5.2012 kl. 18:45

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sólbjörg og Hrólfur samherjar mínir góðir,hérna sjáið þið hvað við er að eiga.Hann Haukur minnir mig á blessaðan Gunnar,vistmann á hælinu,sem hafði þann starfa að taka ruslið frá vinnustofunum,þar sem við frænka mín unnum. Svona blessuðum vesalingum var ekki hægt að reiðast, við bara flýttum okkur að afhenda honum ruslið,því Það brást ekki að Gunnar kom formælandi og kallaði okkur skækju og gálu- nöfnum og ætlaði að barna okkur,sem auðvitað var búið að kenna honum. Einn mánudags eftirmiðdag varð þessi til:

Það er mánudagur í meyjunum

og máttleysi í lærum,

Gunnar sagð, okkur greyjunum

að gálur við værum.

þarf að gera eina fyrir Hauk.

Helga Kristjánsdóttir, 6.5.2012 kl. 14:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband