Fimmtudagur, 3. maí 2012
Álfheiður í tittlingaskítnum
Evrópustofa, sem heyrir beint undir framkvæmdastjórn ESB, opnaði skrifstofu sína í vetur til að vinna fylgi við aðild Íslands að Evrópusambandinu. Evrópustofa er með 200 milljónir króna til tveggja ára. Alþingi Íslendinga hyggst veita styrki upp á 20 milljónir króna vegna umræðunnar um ESB-umsóknina.
Peningunum frá Alþingi er skipt jafnt á milli aðildarsinna og andstæðinga aðildar.
Álfheiður Ingadóttir þingmaður Vinstri grænna er ekki á því að stuðla að umræðu um Evrópusambandið á íslenskum forsendum. Hún vill að Evrópusambandið sé eitt um sviðið og finnur einhvern tittlingaskít til að réttlæta afturköllun á fyrirhugaðri styrkveitingu.
Álfheiður Ingadóttir var kjörin á þing til að berjast gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu, líkt og aðrir þingmenn VG. Hún sveik kjósendur sína 16. júlí 2009 þegar hún greiddi atkvæði með því að Össur fengi að sækja um.
Er ekki rétt af Álfheiði að koma út úr skápnum og viðurkenna sig sem ESB-sinna?
Vill fresta útgreiðslu styrkja vegna Evrópumála | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hún er vel geymd þar.
Kannski fær þá fólkið frið.
Rósa (IP-tala skráð) 3.5.2012 kl. 15:32
Datt það líka í hug Rósa,loka bara. Skyldu þau nokkurn tíma hugsa um hvað þau eru búin að leika fólk grátt,sem kaus þau í blindri trú.
Helga Kristjánsdóttir, 3.5.2012 kl. 15:52
Auðkonan Álfheiður er skrýtnasti fulltrúi alþýðunnar á Íslandi sem ég man eftir.
Hvernig getur milljóneri verið sannfærandi fulltrúi fyrir verkafólk í landinu?
Svona álíka sannfærandi og braskarinn Árni Þór með bankabréfin.
Furðulegt að VG fólk telji þetta lið boðlegt.
Og enn furðulegra að lágtekjufólk og hugsjónamenn skuli kjósa þennan peningalýð.
Karl (IP-tala skráð) 3.5.2012 kl. 17:56
Auðkúfurinn Álfeiður ert andlit vg út á við.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.5.2012 kl. 18:45
Hólýmólýkræst!
Er nú frú Álfheiður farin að sjúga subbulegan víbratórinn á Jóhönnu?
Þetta er að verða eins og í Fellini mynd um úrkynjun yfirstéttarinnar.
En hvar skyldi frú Álfheiður hafa fundið þessa aðferð? Mér dettur helst í hug að það sé skv. Rómar-sáttmálanum, getur það verið að þetta standi í smáa letrinu?
Hólýmólýkræst! (IP-tala skráð) 4.5.2012 kl. 00:56
Hún er alla vega komin út úr skápnum, ef hún sýgur tórinn á Jóhönnu.
Ég get ekki skilið pistil Páls öðruvísi, enda rætt um "tittlingaskít" í þágu flokks Jóhönnu og að koma út úr skápnum.
Jahérna Álfheiður, þetta leyndist þá undir fínu VG minkakápunni þinni.
Hólýmólýkræst! (IP-tala skráð) 4.5.2012 kl. 01:16
Vaclav Klaus, forseti Tékklands, sagði 3. maí í viðtali við Quest á CNN, að ástand ESB í dag minnti hann mest á síðustu dagana fyrir fall kommúnismans.
Þar talar maður, hokinn af reynslu. Hann sagði að mesti feill ESB hefði verið að reyna að þvinga þjóðirnar til sameiginlegrar fjármálastefnu.
Nú berast þær fréttir að Stefán Már Stefánsson og Björg Thorarensen, lögfræðiprófessorar við HÍ, segja að hér þurfi að breyta stjórnarskránni til að Steingrímur og gaddfreðnir allaballakommar hans og hið samfylkta helferðarlið Jóhönnu
og Þór Saari, Margrét Tryggvadóttir og Birgitta Jónsdóttir geti afsalað okkur
valdi til Brussel svo sú sameiginlega fjármálastefna megi hér ríkjum ráða, sem Vaclav Klaus kallar síðustu dauðakippina, í stíl falls kommúnismans.
Það sem vekur mesta furðu mína er að Frjálslyndi flokkurinn í Dögun, æmtir hvorki né skræmtir yfir þessu prímadonnu látalátum Þórs, Margrétar og Birgittu.
Er það ekki rétt skilið hjá mér að þau 3 séu í Dögun? Eða eru þau í VG?
Kannski þau 3 komi nú út úr skápnum líka, sem frú Álfheiður í VG til ESB.
Hverju svarar Frjálslyndi hluti Dögunar? Er þetta strax að liðast í sundur?Hólýmólýkræst! (IP-tala skráð) 4.5.2012 kl. 02:51
Tilvitnað viðtal við Vaclav Klaus, forseta Tékklands:
http://edition.cnn.com/video/?hpt=ibu_t2#/video/bestoftv/2012/05/03/qmb-intv-klaus-eu-crisis-mpg.cnn
Getur ekki einver bent þremenningaklíkunni á þetta? Þau þarfnast visku frá manni, hoknum af reynslu og það í sjálfu hjarta Evrópu!
Hólýmólýkræst! (IP-tala skráð) 4.5.2012 kl. 03:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.