Fimmtudagur, 3. maí 2012
Deyjandi í Reykjavík, lifandi í Brussel
Jóhönnustjórnin ýmist biđlar til eđa hótar stjórnarandstöđunni í örvćntingarfullum tilraunum ađ halda lífi í sjálfri sér. Öll meginmál ríkisstjórnarinnar eru í uppnámi, s.s. fiskveiđistjórnunin og stjórnarskrármáliđ. Hvers vegna forgangsrađar ríkisstjórnin ekki og sleppir ţeim málum sem engu skila, t.d. ađ breyta stjórnarráđinu?
Jú, ástćđan er sú ađ gagnvart Evrópusambandinu ţarf Jóhönnustjórnin ađ sýnast hafa stjórn á atburđarásinni. Verulegar efasemdir eru í Brussel um burđi ríkisstjórnarinnar ađ halda áfram ađlögunarferlinu ađ Evrópusambandinu.
Evrópusambandiđ neitar ađ hefja viđrćđur viđ íslensk stjórnvöld um tvo samningskafla - landbúnađ annars vegar og hins vegar byggđamál - vegna ţess ađ stjórnkerfiđ hefur ekki veriđ ađlagađ kröfum ESB.
Međ ţví ađ brölta í gegnum alţingi međ stjórnarskrárbreytingar ţykist stjórnin sýna lífsmark gagnvart Brussel.
Verkefni stjórnarandstöđunnar er ađ afhjúpa leikrćna tilburđi Jóhönnustjórnarinnar.
Stjórnkerfi breytt til ađlögunar viđ ESB | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Jóhanna heldur framhjá!! Er ekki rétt ađ skilja viđ hana strax.Hún hirđir ekkert um heimiliđ,stjórnarheimiliđ,ég held ađ samstarfsmenn hennar viti ţađ. Hún er ađ brjóta mig niđur!! Hún skaffar ekkert,sér bara Barrosso,eđa hvađ ţessi lúđi heitir,dévítans kokkállinn,ég hat´ann.
Helga Kristjánsdóttir, 3.5.2012 kl. 08:57
Vaclav Klaus, forseti Tékklands, sagđi 3. maí í viđtali viđ Quest á CNN, ađ ástand ESB í dag minnti hann mest á síđustu dagana fyrir fall kommúnismans.
Ţar talar mađur, hokinn af reynslu. Hann sagđi ađ mesti feill ESB hefđi veriđ ađ reyna ađ ţvinga ţjóđirnar til sameiginlegrar fjármálastefnu.
Nú berast ţćr fréttir ađ Stefán Már Stefánsson og Björg Thorarensen, lögfrćđiprófessorar viđ HÍ, segja ađ hér ţurfi ađ breyta stjórnarskránni til ađ Steingrímur og gaddfređnir allaballakommar hans og hiđ samfylkta helferđarliđ Jóhönnu
og Ţór Saari, Margrét Tryggvadóttir og Birgitta Jónsdóttir geti afsalađ okkur valdi til Brussel svo sú sameiginlega fjármálastefna megi hér ríkjum ráđa, sem Vaclav Klaus kallar síđustu dauđakippina, í stíl falls kommúnismans.
Ţađ sem vekur mesta furđu mína er ađ Frjálslyndi flokkurinn í Dögun, ćmtir hvorki né skrćmtir yfir ţessu prímadonnu látalátum Ţórs, Margrétar og Birgittu.
Er ţađ ekki rétt skiliđ hjá mér ađ ţau 3 séu í Dögun? Eđa eru ţau í VG?
Hverju svarar Frjálslyndi hluti Dögunar? Er ţetta strax ađ liđast í sundur?
Hólýmólýkrćst! (IP-tala skráđ) 4.5.2012 kl. 02:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.