Miðvikudagur, 18. apríl 2012
Viðskiptafélagar Jóns Ásgeirs fá miskabætur
Árni Hauksson og Hallbjörn Karlsson eignuðust Húsasmiðjuna í upphafi útrásar og gerðu það með þeim hætti að Bogi Þór Siguroddsson forstjóri skrifaði bók þar sem farið var ófögrum orðum um þá félaga. Árni og Friðrík báru af sér sakir.
Árni endurreisti Fréttablaðið í félagi við Jón Ásgeir Jóhannesson Baugsstjóra enda sá Fréttablaðið ekki ástæði til að fjalla um bók Boga Þórs - einn fjölmiðla.
Félagarnir seldu Jóni Ásgeiri Húsasmiðjuna kortéri fyrir hrun og fara af því sögur að verðið hafi verið í litlu samræmi við verðmætið.
Félagarnir fá í dag dæmar miskabætur í héraðsdómi, 300 þús. kr hvor.
Merkilegt.
(Leiðrétting kl. 10:30: Árni og Hallbjörn seldu Húsasmiðjuna í janúar 2005, sem tæplega er kortér fyrir fyrir hrun - frekar þrem kortérum).
Dæmdur fyrir meiðyrði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Fyrst sannleikurinn kostar þetta, hvað skyldu þá raunveruleg meiðyrði og lygi kosta?
corvus corax, 18.4.2012 kl. 15:58
Ekki fá þeir háa einkunn fyrir viðskiptasiðferði.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.4.2012 kl. 17:18
Úrlausnir héraðsdóms Reykjavíkur og Hæstaréttar sýna flestar fram á það, að Jón Ásgeir og félagar hans beri af öðru fólki í dyggðugu líferni.
Sigurður (IP-tala skráð) 18.4.2012 kl. 17:32
Ekki lagst það Icelandair er farið að auglýsa Fréttablaðið í nýust aglýsingu með HSÍ
Guðmundur Kristinn Þórðarson, 18.4.2012 kl. 23:41
Eru þeir ekki að endurreiasa öll sín fornu veldi? Óli er með Samskip, Pálmi með Express, Jón Ásgeir með Fréttablaðið, Gunnar andersen fokinn úr FME, Árni og Hallbjörn, nánustu vinir hvers? eru komnir með Bónus,óþekktir eiga Aríon og Íslandsbanka, einhverjir ráða Flugleiðum,...
Hefur nokkuð gerst spurði sveijk eftir heimstyrjöldina?
Halldór Jónsson, 19.4.2012 kl. 10:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.