Miðvikudagur, 18. apríl 2012
Samstaða gegn ESB-aðild
Stjórnmálasamtök Lilju Mósesdóttur telja hag Íslands best borgið utan Evrópusambandsins. Samtökin vilja ljúka viðræðum við Evrópusambandið 1. ágúst 2012, sem allir vita að verður ekki hægt, en kjósa síðan um hvort viðræðum skuli haldið áfram.
Styrmir Gunnarsson spyr í ljósi nýjustu tíðanda um afstöðu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur þingmanns Sjálfstæðisflokksins til Evrópusambandsaðildar og fámennis ESB-sinna í Sjálfstæðisflokkum annars vegar og hins vegar um afstöðu ASÍ.
Góð spurning hjá Styrmi.
Samstaða vill ljúka viðræðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Landráðin gerð opinber.
Jón Steinar Ragnarsson, 18.4.2012 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.