Krugman: evran drepur ESB

Nóbelshagfræðingurinn Paul Krugman, segir evruna drepa Evrópusambandið. Eina útgönguleiðin sé að taka upp þjóðarmyntir á nýjan leik. Eins og hér segir

What is the alternative? Well, in the 1930s — an era that modern Europe is starting to replicate in ever more faithful detail — the essential condition for recovery was exit from the gold standard. The equivalent move now would be exit from the euro, and restoration of national currencies. 

Að öðrum kosti blasi við efnahagslegt sjálfsmorð.


mbl.is Lántökukostnaður Spánar hækkar enn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

"Að öðrum kosti blasi við efnahagslegt sjálfsmorð." Sem þegar er komið vel á veg í flestum Evru-ríkjum.

Tómas Ibsen Halldórsson, 16.4.2012 kl. 16:39

2 identicon

Evran er ónýt. Það er komið drep í hana. Þetta drep er að breiðast út um ESB líkamann. Stjórnmálamenn vilja ekki skera, og það vilja embættismennirnir ekki heldur. Þess vegna er sjúklingnum afhent panodíl, og hann sendur heim. Áður en sjúklingurinn deyr, verður hann búinn að fara allan deyfilyfjastigann. Brátt fær hann morfín beint í æð, en þá er líka allt um seinan.

Svona snilldarlega hefur Evrópu-elítan fyrirkomið málum. Síðasti einn og hálfur áratugur er ein samfelld hörmungarsaga, þar sem vanhæfni er í gríðarlegri samkeppni við spillingu, við stjórnun ESB. Það er eina samkeppnin innan ESB.

Það hefur enginn trú á evrunni. Enginn. Meira að segja útgefandi hennar, starfsmenn ECB, heimta að þeir verði tryggðir fyrir hruni hennar.

Hilmar (IP-tala skráð) 16.4.2012 kl. 19:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband