Föstudagur, 13. apríl 2012
Hrunið og ESB-umsóknin: sömu vinnubrögð
Í aðdraganda hrunsins kom í ljós að Samfylkingin er ekki stjórnmálaflokkur í venjulegum skilningi þess orðs, þ.e. með ábyrgð gagnvart almenningi, heldur valdatæki forystumanna til að skara eld að eigin köku. Boðleiðir milli ráðherra voru ekki virtar og pukrað var með stóralvarleg hagsmunamál þjóðarinnar.
Þáverandi yfirmaður bankamála, Björgvin G. Sigurðsson, fékk ekkert að vita af neyðarfundum forystu Samfylkingarinnar, Ingibjargar Sólrúnar og Össurar, vegna yfirvofandi bankahruns.
Össur heldur áfram sömu vinnubrögðunum í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. Hann upplýsir hvorki forsætisráðherra né utanríkisnefnd alþingis um stórpólitískar ákvarðanir framkvæmdastjórnar ESB.
Össur lítur svo á að ESB-umsóknin sé hans einkamál.
Fundir hjá stjórnarflokkunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hefurðu verki með þessari lygaromsu?
Óskar, 13.4.2012 kl. 15:32
Óskar ert þú afbryggðilegur. Þú veist að þetta er sannleikurinn einn. Þú veist líka að Össur er landráðamaður og ef þú vist það ekki lestu þá lögin.
Valdimar Samúelsson, 13.4.2012 kl. 16:00
sama fólk, sömu vinnubrögð
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 13.4.2012 kl. 16:18
Maybe he should have
Guðmundur Ásgeirsson, 13.4.2012 kl. 16:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.