Mánudagur, 2. apríl 2012
Steingrímur J. flengdur af flokksfélögum VG
Sjaldgćft er ađ sjá flokksmenn taka jafn fast í lurginn á formanni sínum og vinstri grćnir á Vinstrivaktinni. Steingrímur J. Sigfússon formađur VG er kominn í út í horn í flokknum vegna lítt dulinnar ESB-ţjónkunar.
Steingrímur J. er ESB-úlfur í ţjóđlegri sauđagćru, segir í nýjasta pistlinum á Vinstrivaktinni. Ađ undirlagi formanns VG er helsti samningamađur Íslands í viđkvćmri markíldeilu viđ ESB flćmdur úr vinnu sinni viđ ađ gćta hagsmuna Íslands. Ţá skipar Steingrímur J. gallharđa ESB-sinna í nefnd um gjaldmiđlamál.
Í Vinstrivaktina skrifa menn eins Ragnar Arnalds, Hjörleifur Guttormsson, Bjarni Harđarson og fleiri. ´
Athugasemdir
já páll öfgavinstriđ lćtur ekki ađ sér hćđa. en takk fyrir "linkinn". ţađ var kominn tími til ađ "Ragnar Arnalds, Hjörleifur Guttormsson, Bjarni Harđarson og fleiri" legđu blessun sína yfir skammir gegn "ţvergirđingshćtti" jóns bjarnasonar fyrrum landbúnađar- og sjávarútvegsráđherra međan hann var í embćtti.
fridrik indridason (IP-tala skráđ) 2.4.2012 kl. 14:06
Kominn tími til ađ flengja ţennan vindbelg.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.4.2012 kl. 17:54
Ţar lá ađ, tíminn komin til ađ tukta svindlbelginn.
Helga Kristjánsdóttir, 2.4.2012 kl. 18:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.